Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 12

Hlín - 01.01.1925, Síða 12
10 Hlin Avarp. Sent fjelagsdeildum S. N. K. veturinn 1923.* Stjórn Sambands norðlenskra kvenna sendir hjer með fjelagsdeildunum kæra kveðju sína og bestu óskir um framtakssemi og samheldni i fjelagsskapnum á hinu ný- byrjaða ári. Stjórnin vill jafnframt mælast til þess, að fje- lagsdeildirnar athugi og taki til umræðu á fundum sínum þau mál sem verða á dagskrá Sambandsfundar á Akur- eyri í júlí 1923 og geri ályktanir og samþyktir um þau sem þurfa þykir. Aðalfundi er hinn mesti styrkur í sam- þyktum frá fjelagsdeildunum. — Vjer viljum ennfremur mælast til þess, að deildirnar sendi aðalfundi starfsskýrslu ár hvert, sem lesa megi upp, ef enginn fulltrúi mætir fyrir deildina. Hins vegar væntum vjer þess fastlega, að deildirnar geri sitt ýtrasta til að senda fulltrúa á fundinn. Samvinna deildanna ber því að eins góðan árangur, að fjelagar geti sem flestir átt kost á að kynnast. Sambandið er stofnað í þeim tilgangi að reyna að draga úr einangr- un og einstæðingsskap fjelagsdeildanna og veita til þeirra fjöri og lífi. — Ársritið „Hlina á eflaust drýgsta þáttinn í kynningu og samvinnu fjelagsdeildanna. Konur hafa látið sjer mjög ant um ritið, bæði með því að skrifa í það og kaupa það, og eiga þær hinar bestu þakkir skilið fyrir það. Sjerstaklega viljum vjer þakka útsölukonum Hlinar sem best fyrir góða aðstóð og ágæta skilsemi, án þessarar hjálpar hefði ritið orðið að hækka í verði, en að það haldist í sínu verði álítum við nauðsynlegt til þess að það geti náð sem mestri útbreiðslu. Þegar ræða er um aukna kynningu og samvinnu á * Þetta ávarpsbrot getur e. t. v. átt erindi til kvenfjelaga úti um land, sem eru að byrja á samvinnu í einhverri mynd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.