Hlín


Hlín - 01.01.1925, Page 14

Hlín - 01.01.1925, Page 14
12 Hlin Skýrslur frá fjelögum.* Kvenfjelagið »Kvik« á Seyðisfirði, 1900—1924. Fjelagið var stofnað 27. nóv. 1900 með 17 meðlimum. Pað var stofnað til uppbyggingar og ánægju fyrir með- limina, svo og til að glæða hjá þeim áhuga fyrir ýmsum nauðsynjamálum. Starfsemi fjelagsins hefir aðallega verið fólgin í því að styrkja fátæka og sjúka með fjárframlög- um og að styðja nauðsynleg fyrirtæki, eftir því sem efni ástæður hafa leyft. — Meðlimir eru nú (1924) 34 að , auk þess 4 heiðursfjel. Stjórn fjelagsins skipa 5 konur. Frá stofnun fjelagsins hefir verið varið Til styrktar fátækum og sjúkum .... kr. 4322.00 — — Landsspítalasjóðnum.... — 1300.00 — — heilsuhælinu á Vífilsstöðum . • 300.00 — kirkjugarðsins á Seyðisfirðí .... — 160.00 — stofnunar aurasjóðs á Sf — 50.00 — lúðrafjelagsins á Sf — 50.00 — gróðrarstöðvar á Sf — 50.00 — kirkjubyggingar á Sf — 1000.00 Alls kr. 7232 00 Eignir fjelagsins 1924: 1 ellihælissjóði kr. 7108.00 - sparisjóði •— 1520.72 - hlutabrjefum i Éimskipafjel. Isl. . . . — 250.00 - pianosjóði — 380.00 Alls kr. 9258.72 Á eignum fjelagsins hvílir ekki önnur kvöð en 1500 * í þéssum flokki verða hjer eftir birtar skýrslur frá tveim kvenfje- lögum hvar sem eru á landinu.

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.