Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 14

Hlín - 01.01.1925, Síða 14
12 Hlin Skýrslur frá fjelögum.* Kvenfjelagið »Kvik« á Seyðisfirði, 1900—1924. Fjelagið var stofnað 27. nóv. 1900 með 17 meðlimum. Pað var stofnað til uppbyggingar og ánægju fyrir með- limina, svo og til að glæða hjá þeim áhuga fyrir ýmsum nauðsynjamálum. Starfsemi fjelagsins hefir aðallega verið fólgin í því að styrkja fátæka og sjúka með fjárframlög- um og að styðja nauðsynleg fyrirtæki, eftir því sem efni ástæður hafa leyft. — Meðlimir eru nú (1924) 34 að , auk þess 4 heiðursfjel. Stjórn fjelagsins skipa 5 konur. Frá stofnun fjelagsins hefir verið varið Til styrktar fátækum og sjúkum .... kr. 4322.00 — — Landsspítalasjóðnum.... — 1300.00 — — heilsuhælinu á Vífilsstöðum . • 300.00 — kirkjugarðsins á Seyðisfirðí .... — 160.00 — stofnunar aurasjóðs á Sf — 50.00 — lúðrafjelagsins á Sf — 50.00 — gróðrarstöðvar á Sf — 50.00 — kirkjubyggingar á Sf — 1000.00 Alls kr. 7232 00 Eignir fjelagsins 1924: 1 ellihælissjóði kr. 7108.00 - sparisjóði •— 1520.72 - hlutabrjefum i Éimskipafjel. Isl. . . . — 250.00 - pianosjóði — 380.00 Alls kr. 9258.72 Á eignum fjelagsins hvílir ekki önnur kvöð en 1500 * í þéssum flokki verða hjer eftir birtar skýrslur frá tveim kvenfje- lögum hvar sem eru á landinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.