Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 15

Hlín - 01.01.1925, Síða 15
Hlin Í3 kr., sem fjelagið hefir Iofað til væntanlegrar samkomu- hússbyggingar á Seyðisfirði. Auk áðurnefndra fjárframlaga hefir fjelagið saumað og gefið fátæklingum í bænum töluvert af fatnaði. Handa- vinnuskóla hafði fjelagið í allmörg ár fyrir stúlkubörn 8—14 ára og gafst vel. Fjelagið hefir aflað sjer fjár með því að gangast fyrir sjónleikjum, dansskemtunum, hlutaveltum o. þ. h. — Til eflingar ellihælissjóði fjelagsins eru seld minningarspjöld og gefur sú sala talsverðar tekjur á hverju ári. Aðaláhugamál fjelagsins er nú að koma upp heimili fyrir gamalmenni, og á það mál marga góða stuðnings- menn. í fyrra áskotnaðist sjóðnum 500 kr. dánargjöf, sem einn af heiðursfjelögunum, frk. Kristín Wiium, hafði ánafnað sjóðnum í erfðaskrá sinni. Áður hafði hún gefið sjóðnum 160 kr. Bera þessar gjafir Ijósan vott um hinn sjerstaka áhuga hinnar látnu fyrir málefninu, enda var hún ein þeirra, sem mestan þátt áttu í því að sjóðurinn var stofnaður. F. h. Kvenfjelagsins >Kvik«. Guðrún Gísladóítir. Hólmfr. Jónsdóttir. Kvenfjelag Seyðisfjarðar. Fjelagið var stofnað árið 1902, hinn 25. nóvember, af 29 konum þessa bæjar. Tilgangur fjelagsins er að gleðja fátæka og veita þeim hjálp eftir efnum þess, bæði með smágjöfum og árlegri jólatrjesskemtun, sem haldin er fyrir öll börn bæjarins og gamalmenni. Árið 1907 stofnaði fjelagið sjúkrasjóð, sem ber nafnið »Sjúkrasjóður Kvenfjelags Seyðisfjarðar«. Var fyrsta stofn- fje hans 100 króna gjöf frá frú Jóhönnu Ketilsdóttur, fyrstu forstöðukonu við sjúkrahúsið á Seyðisfirði, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.