Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 16

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 16
14 HÍÍn nú ér látin í Ameriku, og með 100 krónu gjöf frá fjé* laginu sjálfu. Hefir fjelagið svo árlega lagt dálitla pen- ingaupphæð í sjóðinn eftir því sem peningar hafa safnast. Árið 1914 keypti fjelagið minningarspjöld fyrir sjóðinn, og hafa þau gefið af sjer á 3ja þúsund krónur. Sjóður- inn er nú orðinn um 5000 kr. Árið 1915 gekst fjelagið fyrir að stofnaður yrði sjóður til kirkjubyggingar, og hefir það á þessum árum unnið að því að safna fje í þann sjóð, með ýmsum samkom- um, hlutaveltu og gjöfum frá fjelögum og einstökum mönnum. Vorið 1921 var byrjað að byggja kirkjuna og var hún vígð 6. ágúst 1922. Kirkjan rúmar 4-500 manns, og er vel vönduð að smiði og málningu. — Síðan við byrjuð- um á kirkjubyggingunni höfum við ekkert safnað í sjúkra- sjóðinn, nema það sem komið hefir inn fyrir minningar- spjöldin. Við vonum þó að eiga eftir að starfa fyrir hann, þótt seinna verði. — Pað sem við höfum unnið inn síðustu árin hefir gengið til að greiða skuldir kirkjunnar, og vonum við að þess verði ekki langt að bíða að við getum losað okkur við þær. Tala fjelagskvenna er sem stendur 23 og hafa þær sem næst haldið þeirri tölu síðan fjelagið var stofnað. Heilbrigðismál. Lög Hjúkrunarfjelags Akurnesinga.* 1. gr. Fjelagið heitir »Hjúkrunarfjelag Akurnesinga. 2. gr. Fjelagssvæðið er fyrst um sinn Akraneskauptún, * Margir hafa óskað eftir að fá lög einhvers hjúkrunarfjelags til fyrirmyndar. — Þessi lög hafa reynst vel. Fjelagið á Akranesi er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.