Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 17

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 17
Hllrt 15 én ef fjárhagur fjelagsins Ieyfir og nægileg hluttaka fæst frá hinum hluta prestakallsins, má með fundarsamþykt stækka fjelagssvæðið, svo að það nái yfir alt Garða- prestakall. 3 ára og blómgast ágætlega. Fjelagsmenn eru hálft annað hundr- að. Hjúkrunarkona hefir starfað hjá fjelaginu í 2 ár og fær hún mikið Iof. Hún nam hjúkrun á 6 mán. námsskeiði við Akureyrar- spítala (nú eru hjúkrunarnemar þar árlangt), kostaði sjálf nám sitt og er ráðin hjá fjel. til eins árs í senn. Árslaun 1200 kr. — Daggjald fyrir hjúkrun hefir verið 3.00, en 5.00 fyrir sólarhrings hjúkrun. — Fjelagsmenn í hjúkrunarfjelagi þessu greiða 20% lægra fyrir hjúkrun en utanfjelagsmenn. — Flestir sjúklingar hafa greitt gjald fyrir hjúkrun, en nokkrir fátæklingar hafa fengið hana ókeypis. Fjelagið nýtur ekki styrks úr sveitarsjóði (sumstaðar styrkir bæj- ar- eða sveitasjóður hj.fjelögin). — Hjúkrunargögn á fjelagið: Herðagrind, hlífðargrind, nýrnaskál, 2 sjúkrapotta, þvagglas, 2 þvagleggi, skolkönnu og 2 leguhringi. Ekkert mál, sem S. N. K. hefir haft með höndum, hefir náð svo mikilli hylli almennings sem hjúkrunarkvennamálið. Hjúkrun- arfjelög hafa myndast til og frá á Norðurlandi, og nokkur í öðr- um landsfjórðungum, einungis til að gangast fyrir útvegun hjúkr- unarkvenna, og kvenfjelögin hafa tekið málið upp á stefnuskrá sína. Fjelögin hlutast til um að stúlka Iæri, — valin með sjerstöku tilliti til þessa starfa, — þroskuð stúlka og vel gefin, hreinlát og glaðlynd, og sem hefði sjerstaklega löngun til að hlynna að veik- um. — Því hefir starfið orðið blessunarríkt og að gagni, þrátt fyrir það, þó námið hafi ekki verið lengra en þetta. Það er ekki alt komið undir Iöngu námi. — Stuttu námsskeiðin (ársnámsskeið- in) megum við með engu móti missa. Því hver hreppur á land- inu þarf að fá hjúkrunarkonu, og það sem fyrst. Smásaman má líka Iengja námstímann, eftir því sem skilningur á starfinu eykst. Það er þegar orðið ferfalt Iengra en var í fyrstu (3 mán.), enda eru kjörin, sem sjúkrahúsin bjóða, orðin mun betri en áður, 20 —30 kr. um mánuðinn og alt frítt. í sveitunum stunda hjúkrunarstúlkur aðra vinnu, eins og t. d. ljósmæður, en eru skyldar að vera jafnan til taks, ef á liggur. Þær hafa föst laun, 150 -200.00, og dagkaup fyrir hjúkrun eftir taxta. Fjelagið stendur þeim skil á því kaupi líka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.