Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 19

Hlín - 01.01.1925, Síða 19
17 tílltl 6. gr. Fjelagið kýs sjer fimm manna stjórn til tveggja ára í senn. Úr stjórninni ganga þrír menn annað árið, tveir menn hitt árið. í fyrsta sinn ræður hlutkesti. Stjórn- in kýs úr sínum flokki formann, ritara og fjehirði. Enn- fremur kýs fjelagið 2 varamenn og 2 endurskoðendur til tveggja ára í senn. 7. gr. Fjelagsstjórnin útvegar hjúkrunarkonur og semuf erindisbrjef fyrir þær eftir samráði við hjeraðslækni. Sjeu eigi tök á að fá til hjúkrunarstarfsins þá konu, er vanist hafi sjúkrahjúkrun á spítala eða undir eftirliti læknis, er stjórninni heimilt að veita einhverri þeirri konu, er hún telur til þess hæfa, styrk af fjelagssjóði til hjúkrunarnáms, þó með því skilyrði, að hún skuldbindi sig til að vera að minsta kosti þrjú ár í þjónustu fjelagsins, eða útvega ella aðra hjúkrunarkonu jafn hæfa í sinn stað. 8. gr: Nú óskar einhvér á fjelagssvæðinu hjúkrunar, og ber honum þá að snúa sjer til hjeraðslæknis, en ef hjúkr- unarkonan er annarsstaðar bundin við hjúkrunarstörf, eða ef fleiri en einn óska hjúkrunar í senn, ræður úr- skurður hjeraðslæknis um hvar þörfin er mest, og skal hjúkrunarkonan þá hjúkra þar svo lengi, sem læknir ákveður eftir samráði við fjelagsformann. — Að öðru jöfnu sitja þeir fyrir sjúkrahjúkrun, sem eru meðlimir hjúkrunarfjelagsins eða einhvers annars fjelags, er árlega styður hjúkrunarfjelagið með hæfilegum fjárframlögum. 9. gr. Aðalfundur skal haldinn í októbermánuði ár hvert. Oefur formaður þar skýrslu um starfsemi fjelagsins og leggur fram endurskoðaða reikninga þess. Stjórnin getur boðað til aukafunda, ef þörf krefur. 10. gr. Aðalfundur er lögmætur, ef hann er boðaður með þriggja daga fyrirvara. Á aðalfundi má bera fram tillögur um breytingar á lögum þessum og ná þær sam- þykki, ef 2/3 fundarmanna greiðir þeim atkvæði. 11. gr. Lög þessi eru samþykt á fundi fjelagsins 19. febrúar 1922. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.