Hlín

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hlín - 01.01.1925, Qupperneq 21

Hlín - 01.01.1925, Qupperneq 21
— Skildu ékki fjárlægðirnar minka á milli mannanna í annari merkingu, ef þeir reyndu að skapa sjer vængi, reyndu að læra mál hver annars, gerðu sjer far um að skilja tungumál hjartnanna, dæmdu ekki hver annan og málefni þeirra í myrkri vanþekkingar og misskilnings, éða ljetu sjer ekkí nægja að sjá margt öfugt »gegnum annat-s gler«. — Pað eru miklir kraftar, s6m fara forgörðum fyrir vanþekkingu og skilningsleysi á mönnum og málefnutm Jeg er ekki í efa um, - að þetta stafar mjög mikið af menningar- og kærleiksleysi mannanna. Þeir skilja svo mikið betur hver annan, ef menningarþroskinn er svo mikill, að bróðurkærleikurinn fær að komast að. Pá gera þeir sjer meira far um að afla sjer víðtækari þekkingar á málefnunum, og þá er síður hætt við að myrkur van- þekkingarinnar dreifi kröftunum eða mennirnir rífi turn- inn, sem á að ná upp í hugsjónahimin þeirra. Pað kemur svo oft í huga minn spurningin, sem sett var fram í Ársriti Fræðafjelagsins 1917: »Á hverju ríður íslandi mest?« — Jeg ætla að segja ykkur svarið, sem mjer kom í hug. — Mjer finst íslandi ríða mest á sannri menningu barna sinna. Jeg býst við að margur spyrji: »í hverju er þá sönn menning fólgin ?« Margir eru sjálf- sagt máttarviðir sannrar menningar, en það eru að eins tveir þeirra sem jeg ætla að minnast lítillega á í dag. Þessir máttarviðir eru þekkingin og bróðurkærleikurinn. — Hjá hinum svokölluðu menningarþjóðum óx þekking- in og breiddi lim sitt yfir löndin, en bróðurkærleikurinn óx ekki að sama skapi, varð ekki kjarni menningarinnar, var ekki nógu kröftugur og víðsýnn til að beina þekk- ingarstraumunum í rjetta átt. — Þess vegna urðu menn- irnir ekki svo þroskaðir, að þeir gættu þess að velja þann veginn sem liggur til >sólar og sælu«, eins og doktor Helgi Pjeturss kemst svo heppilega að orði, heldur gleymdu þeir bróðurkærleikanum og völdu þann »veginn 2*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.