Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 26

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 26
24 Hlín ina að takmarkinu. Við erum líka oft of kröfuhörð við aðra, sjáum svo undur vel hvað þeir hefðu átt að gera, en erum ekki nærri eins fundvís á okkar eigin skyldur. En við verðum að gæta að því, að þegar við erum gengin f einhvern fjelagsskap sem starfar að ákveðnu og góðu takmarki, ber hver einasti fjelagsmaður ábyrgð og skyldur gagnvart því að unnið sje að settu marki. — Þeir sem að ástæðulausu sýna áhugaleysi og tómlæti, koma aldrei á fundi, leggja aldrei neitt til málanna þegar einhver vandi er á ferðum, þeir bera engu að síður ábyrgð á því, hvernig fjelagsskapnum reiðir af, og þurfa að svara til þess að grafa sitt pund þannig í jörðu, og gera til- raun til þess að velta vanda og ábyrgð yfir á annara herðar. Jeg hefi nýlega Iesið ágæta ritgerð um samtök og fje- lagsskap, hún er í 4. árg. »Nýrra fjelagsrita«, sem komu út fyrir 80 árum síðan, og er eftir Jón Sigurðsson for- seta. Par segir meðal annars: »AIdrei sýnir mentun manna fegri ávexti, en þegar mönnum tekst að samlaga sig til að koma fram mikilvægum og viturlegum fyrirtækjum. Sjerhver sá sem þekkir náttúru mannsins veit, hversu nærri sjálfsþótti og eigingirni liggur eðli hans og lýsir sjer með margvíslegum hætti, sem bráðlega getur raskað eða sundrað fjelagsskap, ef menn vantar þann áhuga sem þarf til að framkvæma tilgang fjelagsins, eða Iag það og lempni, sem þarf til að greina hið meira frá hinu minna, og meta það mest, sem mest er vert.« Og á öðrum stað í sömu ritgerð: »Þegar svo er komið, að menn hafa ekkert lag á að koma sjer saman til fjelagsskapar, þá verður það úr, að menn verða sjerdrægir, smásmuglegir, ragir, daufir og dáðlausir, og svo smásaman fátækir og auðnulausir. — Nafnfrægur maður á Þýskalandi hefir farið þessum Orðum um fjelagsskap: Enginn hlutur vekur svo mjög og lífgar og sambindur framtakssemi manna, gáfur og krafta eins og fjelagsskapur og samtök til hvers sem vera skal; það er fersk lífsuppspretta alls dugnaðar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.