Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 30

Hlín - 01.01.1925, Síða 30
28 Hlin reynslustundum þessarar tilveru látið hver annan finna það og sjá, að kærleikans Guð er til. Sigurlina Sigtryggscióttir. Æsustöðum í Eyjatirði. Garðyrkja. Par sem gott lag er komið á garðyrkjuna, þykir eig- endunum verulega vænt um garðana sína, láta sjer mjög ant um að vinna öll verk við þá á rjettum tíma, spara ekki áburðinn, hafa girðingar í góðu lagi, og fyrirhyggju um gott útsæði, fræ o. s. frv. Garðarnir eru heimili til sóma eins og vel hirtur og fallegur peningur. — Pessum garðeigendum finst þeir, að vonum, missa spón úr askinum sínum, þegar garð- arnir bregðast, það er eins og að missa kú úr fjósinu, en ekki kemur þeim góðu mönnum til hugar að van- rækja garðana sína nokkru sinni, þótt þeir, þrátt fyrir góða umhirðingu, kunni að bregðast við og við. Engum dettur í hug að hætta að hirða um túnið, þó grasleysisár komi, eða að erja sjóinn, þótt afli bregðist. — Maðurinn sáir, en Guð gefur ávöxtinn þarna eins og annarsstaðar. Sem betur fer eru margir vel hirtir garðar hjer á landi og heldur fer þeim fjölgandi, en ekki verður því neitað, að garðyrkjan stendur enn á lágu stigi á landi voru, borið saman við önnur lönd, — og ber margt til þess. — Nú veit jeg að menn muni segja: »Já, borið saman við önnur lönd, það er nú til nokkurs að gera þann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.