Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 35

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 35
Hlk 33 má nefna, að fyrstu árin eftir að Listigarður Akureyrar var yrktur, var þar að eins daglaunavinna og ígripavinna bæjarbúa. En það var brátt auðsýnilegt, að garðurinn gat ekki þrifist með því móti. Garðyrkjukonur hafa nú starfað þar síðustu 8 árin, og hefir víst engan iðrað, að sú breyting var gerð. »En«, segja menn, »þetta verður sveitum og kauptún- um ofvaxið. Undir þeim bagga getum við ekki risið.« — Jú, þessa vinnukonu getur sveitin hæglega haldið, ef hún vill. — En það þarf að vera góð samvinna um þetta, eins og annað sem samtök eru gerð um, góð stjórn og holl stefna í starfinu. — Framkvæmdarnefnd eða fje- lag sem rjeði stúlkuna, stjórnaði umferðarstarfi hennar, gyldi henni kaup o. s. frv. Það vill nú svo vel til að rekspölur er að komast á málið. Það var einmitt samþykt á síðasta búnaðarþingi samkvæmt áskorun frá Sambandi nórðlenskra kvenna og Ungmennafjel. sambandi Árness- og Rangárvallasýslu »Skarphjeðni«, að ætla árlega nokkurt fje til umferðar- kenslu í garðyrkju og matreiðslu, greiða alt að lh kostn- aðar, og varð fjelagið við þeirri beiðni.* Retta er vel af stað farið og rjett. Það sjá allir, að B. f. er einmitt sú stofnun sem á að leggja þessari starfsemi lið, og ekki sæi jeg eftir að hún legði fram alt að 5000 krónum ár- Iega til umferðargarðyrkjukenslu í sveitum og kauptúnum (og aðrar 5000 til umferðarmátreiðslukenslu eða hús- mæðrafræðslu). F*að er að eins V20 af því fje sem fje- laginu er veitt á fjárlögum. Ekki er nú til mikils mælst, þótt það gengi til að bæta og fegra heimilin. Við verðum að gera kröfur fyrir heimilin, alt er undir því komið að þau verði viðunanleg. Ungmennafjelög, búnaðarfjelög og kvenfjelög, bæjar- * B. í. hefir 2 undanfarandi ár greitt 'h kostnaðar við umferðar- kenslu i matreiðslu á Suður- og Vesturiandi, 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.