Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 38

Hlín - 01.01.1925, Síða 38
3ti ÍHltn Ráð frá Sauðlauksdal. í mörg ár heíir vermireitur verið notaður hjer. Hann er þannig bygður, að fjósþekjan er rofin inn að nærþaki, hæfiiega stór blettur fyrir reitinn, og er hann á suðurhlið fjóssins. Nú er látin koma í þessa gryfju mold úr göml- um sáðgarði, blönduð hrossataði. Umgerð er höfð í kring úr 7” breiðu borði. — Reiturinn er hafður það stór, að nærgluggar baðstofunnar hæfa honum. Gluggarnir skemm- ast ekki, ef þess er gætt að mála þá. — Reitur þessi er ódýr og gefur góða raun. — Ef einhverjum kynni að þykja sumarið of skammvint hjer við »pólinn«, til þess að framleiða vel þroskað grænmeti, þá er þetta reynandi.* Ari Bjarnason. Orýtubakka í Höfðahverfi. S.-Þ. Heimilisiðnaður. Hugvekja. Bókband heimilisidnaður. Árið 1924 var — sem kunnugt er — ullarverð afar hátt, svo bændur hjer um slóðir förguðu því nær allri ull sinni. Af því leiddi, að mjög lítið varð um ullariðnað á n.l. vetri. Mig hafði lengi langað til að kenna unglingum einfalt * Vírnet og síðan þakpappi hefir verið lagt ofan á viðina undir moldina. í reitinn höfðu, meðal annars, verið settar kartöflur snemma að vorinu og þær síðan færðar út í garð, og fengust með þessu móti þroskaðar kartöflur langturn fyr en ella hefði orðið. Ritstj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.