Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 39

Hlín - 01.01.1925, Síða 39
Hlin 37 og ódýrt bókband. Hafði orðið þess var, að á lesandi heimilum hrúguðust tímarit og bækur saman í því ástandi, að þessir vinir og ráðunautar (bækurnar), sem hafa löng- um verið nær því einu kennarar íslenskrar alþýðu, áttu sýnilega að eins örfá ár að baki. — Margir efnamenn senda að vísu bækur sínar til borganna og láta binda þær þar í vandað band, sem er þó rándýrt og ofvaxið þeim fátækari. — Par sem nú rokkar og kambar sváfu úti í horni, gafst mjer tækifærið. — Jeg ljet því spyrjast, að jeg væri fús til að kenna bókband. — Nokkrir ungl- ingar gáfu sig þegar fram og reyndust svo hag-sýnir og -hentir, að ekki virðist þurfa nema hálfs mánaðar nám- skeið til að kenna að binda bækur í viðunanlegt band. Verkið er hreinlegt og skemtilegt og einkar vel fallið til að æfa hug og hönd. Máske að það örfi einnig bókfýst þeirra er að því starfa. Bækur eru ennfremur aðgengi- legri til aflestrar í bandi, heldur en þegar þær liggja i rytjum og rufsum, líkastar sorphaug. — Bókband hefir jafnan verið heimilisiðnaður hjér á landi, en ekki er mjer grunlaust um það, að honum hafi hnignað á síðustu ára- tugum. En það má ekki viðgangast, þar eð bókakaup færast í aukana um land alt. Pað er því hin mesta nauð- syn, að námskeið verði haldin, þar sem kend verði undir- stöðuatriði bókbandsins. — Máli þessu beini jeg til þeirra allra, er gangast fyrir og starfa að margskonar námskeið- um íslenskum heimilisiðnaði til eflingar. Á annan í hvítasnnnn 1925. Bjarni Arason Grýtubakka í Höfðahverfi S.-Þingcyjaraýslu. Geymsla blaða. Menn ættu að halda saman »blöðunum«. Pau sem eru í bókarbroti þarf svo að binda. Stóru blöðin ætti líka að festa saman, og það getur hver maður gert sjálfur. Ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.