Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 42

Hlín - 01.01.1925, Síða 42
40 Hlin vinnukensluna, en því miður munu engin tök á því vegna fjárskorts o. fl.( en í þetta sinn var kenslukonan að mestu leyti kostuð af Búnaðarsambandi Suðurlands og Búnaðarfjelagi íslands. Að síðasta handavinnunámskeiði, sem byrjaði með nóvember í vetur, var svo mikil aðsókn, að við gátum ekki tekið á móti nærri öllum, sem sóttu um inntöku. Tókum við því það ráð að hafa námskeiðstímabilin tvö, í þrjá mánuði hvort, og stendur því kenslan yfir frá byrjun nóvember til aprílmánaðar loka. Á þennan hátt gátum við tekið 32 stúlkur á bæði námskeiðin, 16 á hvort og urðum þó að vísa nokkrum frá. Sýnir þessi aukna aðsókn, að þörf er á slíkri kenslu, enda höfum við ekki orðið annars varar, en að námskeiðin nytu hjer almenn- ingshylli nú hin síðari árin, þótt fremur andaði kalt til þeirra í byrjun frá einstaka mönnum, svo sem oft vill verða, þá er um nýbreytni er að ræða. Á námskeiðunum er kend ýmiskonar handavinna, svo sem fatasaumur karla, kvenna og barna, fataviðgerðir, prjón, hekl og útsaumur. Einna mest áhersla hefir verið lögð á karlmannafatasauminn, því það er sú vinna, sem flest sveitaheimili eiga erfiðast með að leysa af hendi svo að vel sje, en mega þó síst án vera. Nemendur leggja sjer til efni sjálfir og hafa öll not vinnunnar. Kenslugjald hefir verið 30 — 35 krónur fyrir hvert 3 mánaða námskeið. — í þessi þrjú ár, sem námskeiðin hafa starfað hjer, hafa notið kenslu á þeim milli 50 og 60 stúlkur víðs- vegar að úr sýslunni, og nokkrar hafa tekið tvö nám- skeiðstímabil, og útlit er fyrir að aðsóknin aukist enn í framtíðinni. — Óhætt mun að fullyrða, að margt af þess- um stúlkum hefðu leitað til Reykjavíkur til náms, ef þær hefðu ekki átt kost á þessari kenslu hjer. Hefði slíkt verið allmikill kostnaðarauki fyrir sýslubúa, og auk þess má telja víst, að kensla sú, er þær hefðu fengið þar, hefði ekki orðið eins við þeirra hæfi, ekki orðið eins notadrjúg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.