Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 49

Hlín - 01.01.1925, Síða 49
Hlin 47 kauptúnum ög samvinnu við land alt. — Véfsiuttarfróð- ur, vel hæfur maður átti að stjórna fyrirtækinu, en ráðu- nautur að vera í verki með honum. — í fjárveitingar- nefndum deildanna náðist ekki meiri hluti atkvæða um málið, og var það því borið fram af tveimur efri deildar þingmönnum (Halld. Steinssyni og Eggert Pálssyni), en fjell með 6 atkvæðum gegn 8. Vel má vera að úrslit málsins hefðu orðið önnur í þinginu, ef fregnir hefði þá verið komnar um hið lága ullarverð — sem síðar kom og upp á teningnum — menn töldu alment upp á sama verð og í fyrra. Pað hefði verið æskilegt að geta látið það boð út ganga i vor, er menn urðu fyrir vonbrigðunum um ullar- verðið, að útsala keypti að vetri allskonar vel unna tó- vöru gegn peningum út í hönd. — Pá hefðu bændur getað haldið megninu af ullinni eftir heima og unnið hana í næði að vetrinum. Pað lag þarf nauðsynlega að komast á allra hluta vegna, að menn komi ullinni fyrir sig eitt ár. — En það væri óðs manns æði að ætla sveita- fólkinu einu að framleiða tóvöru úr ull sinni, til þess vantar það vitanlega vinnukraft, en með þeim hjálpar- tækjum sem það nú hefir: kembi- og spunavjelum, ætti að vera hœgt að vinna úr ullinni ýmiskonar band í sveit- unum og selja það bœjarbúum, sem fjölmargir prjóna mikið, bæði í vjelum og í höndum, og notuðu meir en gjarna islenskt band ef það fengist hentugt. — Pað má ekki lá bæjarbúum að þeir noti ekki íslenska bandið, þegar það er ekki til almennilegt, og það má ekki ætlast til, að bæjarbúar alment leggi á sig þá kvöð, að útvega sjer ull, kamba, rokk o. s. frv. til að framleiða bandið sjálfir, þó þeir gætu það, en þeir tækju margir íslenska bandið feginshendi og öðru fremur, ef það væri jafn handhægt að ná í það og garnið útlenda, sem nú er í hverri búð. — Ef þetta ráð yrði tekið, þótt síðar verði, ættu menn að framleiða bandið í ýmsum myndum: Ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.