Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 50

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 50
48 Hlin girni, tví- og þríband, fínna og grófara band, vandaðra og óvandaðra. — Sömuleiðis vefjarefni: þráð og fyrirvaf, einfalt og tvinnað, svo mjög er nú vefnaður farinn að tíðkast í kaupstöðum, að mikil þörf er á að hafa íslenskt vefjarefni á boðstólum. þessi samvinna sveita- og bæjarmanna mæltist án efa vel fyrir, og gæti orðið báðum aðilum til mikils góðs. Við hrintum þá um Ieið af okkur því sliðruorði að færa inn i landið ullarband fyrir þúsundir króna, í stað þess að okkur bæri að flytja út band svo um munaði. — En hvenær sem farið yrði að vinna að þessu, og hvort heldur gert verður að því lítið eða mikið, þarf að gæta þess vel þegar frá byrjun að vanda vöruna, og það eins þótt hún sje gróf, — t. d. með því að hafa alian frá- gang sem bestan: góðan þvott, svo engin ólykt sje úr bandinu, og góðar umbúðir, svo varan sje falleg útlits. — Sveitafólkið er komið á góðan rekspöl með að vinna handa sjer bæði prjónles og vefnaðarvöru úr íslenskri ull. — Nú er það næsta sporið að koma kaupstaðarbú- unum betur inn í starfið, og að fá góðan markað fyrir íslenskar heimilisiðnaðarafurðir innan lands og utan. H. B. ' Merkiskonur. Ásrún JónsdóttTr á Einarsstöðum í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu. Ásrún var fædd á Ytra-Hóli í Eyjafirði 23. febr. 1856. Fóreldrar hennar voru Jón Ólafsson og Halldóra Ás- mundsdóttir. Pau voru myndar- og heiðurshjón, bæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.