Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 51

Hlín - 01.01.1925, Síða 51
komin af góðu bændafólki. Ætt Jóns var úr Eyjafirði, en Halldóru úr Fnjóskadal og var hún systir þeirra bræðrá Einars alþm. í Nesi og Gísla bónda á Þverá í Dalsmynni. Fyrst er jeg kyntist Ásrúnu, var hún ung heimasæta á Ytra-Laugalandi í Öngulsstaðahreppi. Hún hafði þá tekið við búsforráðum á heimili foreldra sinna, því móðir hennar var þá þrotin að heilsu. Faðir henn- ar var þá í Öngulsstaðahreppi og umsjónarmaður : kvennaskólans á : Laugalandi. Jón var umsýslumaður mikill og hafði margháttuð afskifti af sveitarmál- um. Leysti hann mjög vandræði manna, því hann var bæði hjálp- fús og úrræðagóður. fví bárust margar kvaðir á Laugaiands- heimilið, og má geta því nærri, að hin unga húsmóðir hafði snemma í mörg horn að líta. Hún var þá hraust og gædd óvanalega miklu starfsþreki og hugdirfð. En lundarlipurð hennar og fórn- fýsi gerðu henni starfið þá, eins og jafnan síðan, Ijúft og ljett. — Mjer er enn í minni hvað heimili foreldra hennar var að ýmsu leyti frjálslegra og skemtilegra en alment gerðist í þá daga. Hver og einn gat þar notið sín, eins og hann hafði lundarfar og löngun til. Á sunnudags- kvöldum var oft eitthvað gert til skemtunar: sungið, dans* ÁSRÚN JÓNSDÓTTIR.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.