Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 59

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 59
Hlin 57 sjer fjelag og langar mig til í fáum orðum að skýra frá starfssviði fjelags þessa, sem óneitanlega alt til þessa hefir átt við mjög erfið kjör að búa. Jeg vil þó geta þess, að við lítum svo á sem sólarupprás fjelags okkar sje nú í nánd — til skamms tíma hefir starf okkar ein- ungis verið undirbúningsstarf — en nú á síðastliðnum tveim árum finnum við fyrst, að áhugi lækna og almenn- ings er að vakna og skilningurinn að smáþroskast fyrir því gagni, sem vel lærðar hjúkrunarkonur geta gert, og hversu mikla hjálp og aðstoð þær geta veitt læknum, bæði á sjúkrahúsum og á heimilum. j Fjelag íslenskra hjúkrunarkvenna er nú einn þáttur í »Samvinnu hjúkrunarkvenna á Norðurlöndum«, þ. e.: hjúkrunarfjelög Danmerkur, Finnlands, íslands, Noregs og Svíþjóðar hafa stofnað með sjer samvinnuheild, er vinnur að því að hjálpa hvert öðru til að efla hjúkrunar- stjettina hvert í sínu landi. Er þar lögð sjerstök áhersla á að hjúkrunarkonurnar fái góða hjúkrunarmentun, bæði bóklega og verklega. Öll hafa fjelög þessi að sjálfsögðu 3ja ára hjúkrunarnám á dagskrá sinni. Fjelag íslenskra hjúkrunarkvenna hefir tekið sjér fyrir hendur að annast um nám hjúkrunarkvenna á íslandi. Fjelagið gefur stúlkunum kost á tvenskonar námi: 3ja ára og tveggja ára. Þriggja ára nám er veitt þeim nemum, er seinna ætla að gerast hjúkrunarkonur á spítölum, heilsuhælum og i stærri bæjum. Eru þær á hjerlendum spítölum um tveggja ára skeið, og að þeim tíma loknum fara þær til Danmerkur eða Noregs til framhaldsnáms og fá þá nám við skurðlækningadeild og fæðingarstofnun. Nám þeirra utanlands tekur rúmt ár. Pær taka siðan fulln- aðarpróf frá þeim spítala er þær Ijúka námi sínu við. — Til þéss að geta tekið 3ja ára námið, þurfa hjúkrunar- nemarnir að geta skilið og talað dönsku. Tveggja ára hjúkrunarnám hefir fjelagið því miður orðið að viðurkenna fyrst um sinn, og eru þær hjúkrunarkonur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.