Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 65

Hlín - 01.01.1925, Síða 65
HÍln 63 til umhugsunBr og umræðu almenn mál og þó einkum innanhjeraðsmál. Petta fjelag beitist fyrir því að erindi sjeu flutt og málin rædd í Sæluvikunni. Pessi allsherjar hátíð hjeraðsbúa stendur mjög djúpum rótum í hugum þeirra. Alt árið hlakkar fólkið tii Sælu- vikunnar. Hvert ár er að einum þræði undirbúningur þess, sem þar á að fara fram. Svo þegar upp renna hinir þráðu dagar er uppi fótur og fit. Allir, sem að heiman komast, halda til Sauðárkróks. Sjeu ísalög í hjeraðinu og veður góð, getur orðið svipmikil för fólksins í löngum sleðalestum eða á góðhestum Skagafjarðar. Þá gerist mikil glaðværð í hjeraði og hugarhrif fólksins. Hvað er það svo, sem gerist í Sæluvikunni? í fyrsta lagi eru rædd vandamál hjeraðsins á fundi sýslunefndar- innar. í öðru lagi er skemt gömlum og ungum. í þriðja lagi eru hjeraðs- og þjóðmál reifuð og rædd á almenn- um málfundum. í fjórða lagi verða náin kynni hjeraðsbúa, er þeir hafa svo langa dvöl saman á mörgum samkomum og skemt- unum og þess á milli margvíslega samfundi á gistinga- stöðum. Þar hreyfa einstakir menn áhugamálum sínum og þar getur orðið undirbúinn framgangur nauðsynja- mála hjeraðsins. Gildi stórra samkvætna liggur oftast að miklu í kynn- ingu fólksins, jafnvel þótt fátt gerist þar annað, en að fundum mann'a beri saman. — Alþingi íslendinga til forna var slík menningarstofnun vegna samfunda höfðingja og alþýðu víðsvegar að af landinu. — auðigur þóttumk, er ek annan fann, maðr es manns gaman.« — Mál skýr- ast best, hugur skilst gerst og samúð getur vaxið upp milli fjarstaddra manna, þegar rætt er orði til orðs og undir fjögur augu. Við slík náin kynni falla niður margir fordómar og andúð hjaðnar, en skilningur og velvild glæðist, þar sem áður var deyfð, kuldi eða þverúð ókunn- leikans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.