Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 67

Hlín - 01.01.1925, Síða 67
þrðskuldur á végi férðamantia. F*egar jeg var staddur á miðri brúnni, veitti jeg því eftirtekt, að við mjer blasti ofurlítill hellismunni í berginu að austan, til hægri hand- ar. Var mjer sagt að hann hjeti Sölvahellir. Rifjaðist þá upp fyrir mjer, að þegar jeg var á bernsku aldri, hafði móðir mín sagt mjer frá þessum helli og þeim sögnum sem við hann eru bundnar. Og af því að jeg minnist þess ekki að hafa sjeð þessa sögu í neinu þjóðsögusafni, eða orðið þess var að hún lifði í hugum manna alment, hefi jeg ráðist í að skrifa hana upp og koma henni á prént, svo að hún glataðist síður að fullu úr eigu þjóð- arinnar. Saga þessi gérist á þeim tíma, þegar í íslensku þjóð- fjelagi var til sá flokkur manna, er skógarmenn voru nefndir. — Menn sem einhverra orsaka vegna urðu að lúta þeim harða dómi, að tapa rjetti til alls samneytis og aðstoðar annara manna á ættlandi sínu. Menn sem frem- ur kusu að lifa við hungur og kulda, og berjast einir síns liðs við þá örðugleika, sem atvikin færðu þeim að höndum, heldur en verða að yfirgefa landið, þar sem vagga þeirra hafði staðið, og þeir lifað þau ár, sem hvíldu að baki þeim á æfileið þeirra. Peir höfðu fengið í ríkum mæli að erfðum einkenni víkingslundarinnar gömlu, þetta — að víkja ekki — vera óháðir. Frelsið var fyrir öllu, þó að þéim væri það Ijóst, að afleiðingar þess yrðu þreng- ingar og neyð, og ef til vill dauði. — Helsti ylgeislinn á æfibraut þessara heillum horfnu manna var sá, ef þeir áttu því láni að fagna, að það væru einhverjir, sem ættu þrek og djörfung til að hirða ekki um, hvaða afleiðingar það hefði í för með sjer fyrir þá, ef þeir brutu Iög lands og þjóðar, og hlýddu þeirri rödd sem bauð að hlúa að þeim, er við þessi kjör áttu að búa. Einn þessara manna var Sölvi. Hvaðan hann kom eða hver var orsök til sektar hans veit jeg ekki. Fyrsta myndin 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.