Hlín

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hlín - 01.01.1925, Qupperneq 68

Hlín - 01.01.1925, Qupperneq 68
66 Hlln sem við sjáum úr lífi hans, er þar sem hann er allslaus og einmana á flótta undan fjandmönnunum, sem sækja eftir að ná honum á sitt vald, og hann kýs alt fremur en það að falla í hendur þeirra. Leikurinn berst meðfram fljótinu að austan, og úrslitin virðast vera nokkurnvegin augljós. Annarsvegar er liðsafli óvinanna, en á hinn veg- inn er til fyrirstöðu skolugt, straumþungt jökulvatnið, þar sem það byltist á milli hrikalegra blágrýtishamra. — Úrslitastundin sýnist vera komin; hann tekur stefnuna að fljótinu og hverfur niður í gljúfrin. Peir sem eftir höfðu sótt hverfa til baka með þá vissu í huga, að Sölvi hafi fremur kosið að gista Hel, en falla í greipar þeirra. — Tíminn líður. Minningarnar um þennan atburð sljófgast eftir því sem árin færast yfir, og það verða æ færri og færri sem minnast útlagans horfna. En Sölvi er ekki dáinn. F*egar hann hvarf sjónum þeirra, er eftir honum sóttu, hafði hann leitað hælis í þessum litla hellisskúta í berg- brúninni, og þar dvaldi hann æ síðan. — Hann var þarna staddur í miðju hjeraði, og því eigi hættulaust að hafa mikið um sig til aðdrátta, en það sem gerði honum mögulega dvölina til langframa á þessum stað, var það að á tveim af bæjum þeim er næstir standa hellinum, bjuggu konur, sem orðið höfðu þess vísar að Sölvi dveldi þarna, og tókst þeim á laun að sjá honum fyrir þeim nauðsynjum, er hann þurfti til sín að hafa. Svona líða ár útlagans. Tilbreytingarlaus einvera í örmum hrikalegrar náttúru, sem lætur hann finna enn Ijósar til smæðar sinn- ar og vanmáttar. Stórfenglegur og þungur niður fossins kveður stöðugt við í eyrum hans og gerir hugann myrk- an og lundina þunga. — F*að er komið fram á tuttugasta ár frá því að hann kom á þennan stað. I huga hans er farið að djarfa fyrir nýjum vonum um bjartari framtíð og auðugra líf í samfjelagi við aðra menn. Vonin um frelsi og afmáða sekt eftir tuttugu ára ömurlega útlegð gérir hann Ijettan og öran á ný — og óvarkáran, Dag einn lá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.