Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 71

Hlín - 01.01.1925, Síða 71
Hlin 69 Sitt af hverju. r Til skámms tíma hafa engin tök verið á því arJ fyrirtœki. hjerlendis að fá hreinsaðan utanyfirfatnað karla eða kvenna, sem orðinn var óhreinn eftir misjafna og langvarandi notkun, með öðru móti en venjulegum þvotti. En þvottur er ekki heppilegur fyrir utanyfirföt eins og allir vita, sem reynt hafa, og hvergi nærri einhlýtur til þess að gera fötin vel hrein eða jafngóð og þau áður voru. Erlendis hefir »kemisk« hreinsun á fatnaði tíðkast um langan aldur og hefir altaf verið að ná meiri og meiri fullkoninun með hverju ári, bæði hvað efni og áhöld snertir. Með þeirri hreinsunaraðferð má hreinsa hvaða fatnað sem er og hversu óhreinn sem hann er, þannig að hann verður eins og nýr í hvert sinn, sje hann ekki skemdur af sól, sliti eða eiturefnum. Hjer á landi var ekki hægt að fá föt sín hreinsuð á þenna hátt fyr en nú fyrir fjórum árum síðan, er „Efnalaug Reykjavikur“ var sett á stofn og starfrækt. Þar eru notuð samskonar áhöld og efni við hreinsunina, eins og tíðkast á slíkum stofnunum erlendis og með sama árangri. Jafnframt hreinsuninni tekur »Efnalaug Reykjavíkur* að sjer ýmis- konar litun á allskonar fatnaði og öðru, sem orðið er upplitað eða sem fólk vill breyta um lit á. Við litunina eru eingöngu notaðir þýskir litir og kostað kapps um að þeir sjeu svo góðir sem unt er að fá. Við litunina eru einnig notuð nýjustu áhöld og aðferðir og á allan hátt kostað kapps um að fullnægja sanngjörnum kröfum við- skiftamannanna, En eins og gefur að skilja er erfiðara að fullnægja þeim kröfum sem gerðar eru í þvi efni, því fyrst og fremst er þekk- ing almennings viðvíkjandi litun yfirleitt mjög lítil og svo ótrúlega margt, sem þar kemur til greina og tillit þarf að taka til, þegar um litun er að ræða. Tii dæmis er ómögulegt að lita mikið notaðan eða upplitaðan fatnað öðruvísi en í dökkum litum, ef hann á að verða jafnlitur. Einnig hefir sá litur, sem á fatnaðinum er fyrir, mikil áhrif á litunina. Þá er og miklu erfiðara að lita gamalt en nýtt, og reynist algerlega ómögulegt að ná sama litblæ á gamalt eins og nýtt, þó sama efni sje og litað i sama lit; stafar það frá áhrifum þcim er loft og ljós hefir á efnið. En það, sem mestum erfiðleikum veldur við litun á fatnaði yfirleitt hjer á landi er það, hve erfitt er að finna hæfilegan lit á íslenska ull og efni úr henni. í íslensku ullinni virð- ast vera einhver þau efni, sem hrinda litnum frá, svo hann tekur ekki á hana að fullu og breytir blænum einnig nokkuð. Þó hefir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.