Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 76

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 76
74 HUn Þjórsárbrú var h.iðn.sýning frá deildunum, mjög fjölbreytt og falleg. — í sumar gekst Sambandið fyrir að fá garðyrkjuleiðbeinanda (Rann- veigu Líndal), er fór víða um Rangárvallasýslu, og loks er í ráði að matreiðslunámskeið verði höfð í vetur til og frá í Árnessýslu. (Nám- skeiðin í báðum sýslunum njóta styrks frá B. fsl, og Bún.samb. Suðurl.) — Án efa á >Skarphjeðinn« einnig góðan þátt í því, að hafist var handa um hirðingu Þrastaskógar (sem er gjöf Tr. heitins Gunnars- sonar til Ungmennasamb. ísl.). Tvö s.l. sumur hefir þar verið skóg- vörður. — Mikilsverð og þýðingarmikil tíðindi eru það, að Alþingi hefir samþ. að reist yrðu á næstu árum 2 stórhýsi, er alþjóð hefir lengi þráð að kæmust upp: Heilsuhæli Norðurlands (sem reist verður við Kristnes í Eyjafirði) og Landsspitalinn (sem reistur verður við Reykja- vík). — Konur leggja báðum þessum stofnunum álitlega sjóði og eiga þannig mikinn þátt í að málið nær fram að ganga. — Fögur minning um 10 ára jafnrjetti islenskra kvenna. Vefnaðarkensla fór fram á Akureyri s.l. vetur eins og að undan- förnu. — Vornámskeið i vefnaði var haldið á Eiðum eins og tíðkast hefir. — í Vopnafirði og í Mjóanesi í Skógum í Múlasýslu fór líka fram vefnaðarkensla. — Nú eru auglýst námskeið í Rvík og í Stykkishólmi. Námskeið í körfu-, bursta- og mottugerð hafa verið haldin til og frá á árinu, t. d: í Borgarnesi. Frú Herdís Jakobsdóttir frá Eyrar- bakka var kennarinn. Nemendur voru 26, kenslan stóð yfir í 6 vikur. 229 munir voru gerðir. Sýning að loknu námskeiði og gerður að henni hinn besti rómur. Sýningar hafa verið haldnar til og frá um landið, auk þeirra, sem nefndar hafa verið. — Ein hin stærsta mun sú sýning hafa verið, sem Ungm.fjel. >Afturelding« í Mosfellssveit hjelt 17.—20. júní. Til hcnnar var mjög vel vandað. — Menn hafa víst ekki búist við svo miklum og góðum h.iðnaði svo nærri höfuðstaðnum sem raun varð á þarna. Oft eru erfiðleikar á því meðal bænda, að afla rlJii iofu . góðs efnjvigar j hrífuhöfuð. Úr þessu má bæta á þann hátt að smíða þau úr olíufatastöfum. Stafirnir eru látnir liggja í vatni. Við það minkar beygjan og verður hæfileg á hrífuhöfði. 1 sambandi við þetta er vert að minnast þess, hve þeir eru nauða- líkir spóanum hans Páls Ólafssonar, sem enn nota trjetinda i hrifur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.