Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 77

Hlín - 01.01.1925, Síða 77
Hltn 75 Þeir eru þó (tindarnir) sí og æ að hrynja úr, og auk þess eru þeir dýrir. — Járntindarnir -- þar á móti — endast von úr viti og eru eins liðugir í rakstri, éf endar þeirra eru lítið eitt beygðir aftur. Bóndi. í fyrravor tókum við hjóuin okkur ferð á hend- dll Sigur sson, uf 0g komumst út á Akranes til Einars Sveins- Skammadal i sonar mágs míns, er var á Leirá, keyptum af Afý/-</. -Skafta- ^onnm spunavjel og lærði jeg á hana handtökin fellssysluskrifar. ag Spinnaj i{0rn henni til Mýrdais, og hefi svo í vetur kent fjelögum mínum, er keyptu hana með mjer, sem eru 20, hefir gengið ágætlega. Búið að spinna og tvinna í vetur á 3. hund- rað kg. af lopa. Láta allir vel yfir, margir hafa ofið þráðarvefi, ein- mitt fyrir það að þeir framleiddu þráðinn á spunavjelina. — Nú er verið að smíða 2 spunavjelar hjer í Mýrdal, sem á að nota næsta vetur, 2 vjelar eru komnar í Skaftártungu, 1 í Landbrot og 1 er í Dyrhólahreppi. — Af þessu má sjá, að við Skaftfellingar ætlum brátt að komast upp á að nota spunavjelarnar, enda eru þær mesta bú- mannsþing. Stefán kennari Hanness., Litia- Hvammi i Mýrd. V.-Skaftafells- si’stu skrifar: Það líður ekki á löngu áður en allir Vestur- Skaftfellingar hafa not af spunavjelum. — Jeg sje ekki eftir að jeg bað yður að panta vjelina að norðan (1923), það lítur út fyrir að hún hafi ýtt undir. Hún er eign 5 manna. 1 fyrra spunn- um við nálægt 300 pd., mest í skammdeginu. — Vinnan var ágæt og gekk vel þegar Iopinn var góður, en hann er allmisjafn. — Skaftfellingar eru farnir að smíða vjelarnar sjáifir. ■ Dóttir okkar var á handavinnunámskeiðinu í / yr a er yjk ■ vejur 0g jjkagj ágætlega, enda er M. mjög sirija . Hpur kenslukona. Þar er drifin handavinna af flestu tagi og af mesta kappi: Ljereftasaumur, karla- og kvennafata- saumur, einnig prjón, hekl og ísaumur. — Aðsóknin er mikil, svo að nokkrum hefir orðið að vísa frá, þó eru námskeiðin 2 í vetur, 3 mánuði hvort, 16 stúlkur á hvoru og kent í 2 deildum (3 stundir á dag), sýning haldin í lok hvers námskeiðs. Hlutaðeigandi heimili njóta þarna mikillar og góðrar vinnu og á kvenfjelagið þakkir skildar fyrir svo þarflegt fyrirtæki. Prjónavjelunr er nú heldur að fjölga, þær eru 10 sem jeg veit af í sýslunni (7 af þeim í Mýrdal), og auk þess nokkrar sokkavjelar, sem líka eru notaðar á nærfatnað. — Það er áreiðanlega að vakna almennur áhugi á tóskapnum og karlar eru orðnir spentir »úr þeli þráð að spinna«, alveg eins og konur hafa löngum verið, þó erfiðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.