Hlín

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hlín - 01.01.1925, Qupperneq 78

Hlín - 01.01.1925, Qupperneq 78
76 Hlín kringumstæður hafi í seinni tíð hamlað að nokkru. — En svo verða það spunavjelarnar sem lyfta undir, að vefstólarnir taki aftur al- varlega tii starfa, þeir eru nokkuð víða til á heimilunum, en engir með hraðskyttuslagborði. Nú hefir smiður hjer á Hjeraði, Halldór Gutt- f jo s a s- ormsson á Arnheiðarstöðum, smíðað 15 þráða je er spunavjel, sem líkar mjög vel við. — Stendur ’ ' víst til að hann smíði aðra í sumar fyrir heimili á Völlunum. Við þurfum líklega ekki að kaupa vjelarnar að hjeðan af. Guðmundur Guðmundsson í Berufirði í Suður-Múlasýslu hefir og smíðað spunavjel á þessu ári. Nú ætla hrepparnir að kosta hjúkrunarkonuna að mestu. — Kven- fjeiögin leggja líklega eitthvað dálítið fram. — Pau eru búin að gera það sem mest er um vert, sem var að byrja á fyrirtækinu. Eftir að Halldóra Bjarnadóttir kennari fór fyrir- ra ívenfjelóg- iestraferð sína hjer um Suðurland vorið 1922, um i hy.syslu. vom Sf0fnug kvenfjelög í sumum sveitum með svipuðu starfssviði og stefnu sem norðlensku kvenfjelögin. Hjer skal lítið eitt sagt frá tveimur þeirra. Kvenfjelag Fljótshlíðar starfar með talsverðu fjöri. Það hafði sýn- ingu á heimilisiðnaði 1923 og mun í ráði að hafa aðra i vor, auk þess hefir það haldið hlutaveltu og nokkrar skemtisamkomur. í vetur hafði það fjölsótta skemtun með jólatrje, fyrirlestri og öðrum fagn- aði. Auk þessa hafa konurnar aflað fjelaginu tekna með þvi að gefa alt til veitinganna á samkomum fjelagsins, en láta það sem inn hefir komið renna í fjelagssjóð. Kvenfjelag Rangárvalla á nokkuð örðugra uppdráttar vegna þess hve þar er strjálbygt og samgöngur því erfiðar. Það hefir starfað líkt og áðurnefnt fjelag, og auk þess hafa konur þar skotið saman fatnaði handa bágstöddum heimilum. — Tekjum sínum hafa þessi fjelög nær því eingöngu varið til líknarstarfsemi, og er það hið ákjósanlegasta starfssvið fyrir kvenfjelögin. Það væri t. d. hin mesta þörf á, eins og nú er ástatt með vinnukraft á mörguin heimilum um vetrartímann, að í hverri sýslu væri nokkrum æfðum hjúkrunarkonum á að skipa. Það væri verkefni fyrir kvenfjelögin að gangast fyrir því. En auk þess sem hjer er drepið á, er það eitt, sem öll kvenfjelög gera óafvitandi, og það er einmitt það sem mest er um vert: Þau eyða kulda og skilningsleysi, en skapa samúð og skilning og gefa konunum kost á að segja frá reynslu sinni í ýmsum greinum og ræða áhugamál sín.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.