Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 79

Hlín - 01.01.1925, Síða 79
77 tiltn Það eru til sagnir um það, að í gamla daga hafi konurnar oft lagt hart á sig að sækja eld til næstu bæja, þegar eldurinn dó á vetrum, en eldspítur þektust ekki. — En það þarf víðar að lifa glóð en í hlóðunum! Konur! Varið ykkur, að eldur gleði og samúðar ekki kafni undir daglegum erfiðleikum. — Sækið kvenfjelagsfundi, og sækið þangað og færið þann eld. '5/4 ’25. B. K. Mjer þykir vænt um að geta látið yður vita, að vefnaðarnámsskeið það, er við nokkrar konur í Nauteyrarhreppi hjeldum á s.l. vetri gekk að öllu leyti betur en við höfðum vænst í fyrstu, því eins og yður er kunnugt höfðum við mist okkar sterkustu stoð í því máli, þar sem Þórður sálugi Hafliðason var. — Eins og að undanförnu kendi Kristbjörg Kristjánsdóttir, og stóð kenslan yfir 10 vikur fullar. Nemendur voru 6, 3 piltar og 3 konur. Vefstólar eins og áður, gamlir, að einum hraðskyttuvefstól viðbættum. Á hann var ofið yfir 200 álnir af tvistdúk, var þó lítil æfing fengin, því alt var í byrjun með þennan nýja vefstól. Á gömlu vefstólana var allur út- vefnaður ofinn. Mest var ofið af bekkábreiðum og gluggatjöldum, ennfremur dyratjöld, altarisklæði, sessuborð glitofin (og nokkur silki- ofin), gólfrenningar, rúmábreiður o. fl. — Að enduðu námskeiði sýndum við á ísafirði það sem ofið var, ásamt nokkrum munum frá fyrri námskeiðum, sem haldin hafa verið á Arngerðareyri veturna 1922—’23 og 1923—’24. Það gefur að skilja að sýning þessi hefir verið í smáum stíl, en ísfirðingar tóku henni vinsamlega. — Jeg held að flestir sjeu nú orðnir sammála um, að svona námskeið sjeu nauð- synleg, en erfitt gengur það dálítið hjer hjá okkur í fámenninu, það er svo fátt fólk til sem getur tekið þátt í að nota námskeiðin, þó það fegið vilji. Þó höfum við hugsað okkur að reyna að halda áfram næsta vetur í sama horfi, að öðru Ieyti en því, að nú tekur Ungmennafjelagið það aftur á sína arma, og erum við 3 í nefnd sem eigum að sjá um framkvæmd málsins. — Sýslusjóður veitti 200.00 til 4iámskeiðsins í vetur. /• A , Við höfðum hjer handavinnunámskeið mikið í bm Sauðarkrókt Heimilisiðnaðarfjelaginu seinnipartinn í vetur. er skrifao. Qejr q f>0rmar var fenginn frá Akureyri til að kenna, var hjer mánuð. Nær 40 manns sóttu námskeiðið. Margir ljómandi útskurðarhlutir gerðir. Sýning höfð í lokin. Góður rómur gerður að henni, — Nú er námskeið fyrir börn í saumum í vor að vanda. — Úr Norður-ísa- fjarðarsýslu er skrifað % ’25.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.