Hlín


Hlín - 01.01.1925, Side 80

Hlín - 01.01.1925, Side 80
78 Hllit ÚrBarðastrand- arsýslu er skrifað: í vetur var hjer prjónanámskeið (vjelprjón). Frú Valgerður öísla- dóttir frá Mosfelli hjelt það námskeið fyrir Harald Árnason kaupm. í Reykjavík. Var það vel sótt og sýning hin myndarlegasta að end- aðri kenslu. Kvenfjelagið »GIeym mjer ei« á Flatey á Breiðafirði gekst s.l. vetur fyrir þvi að haldið var nokkurskonar hjúkrunarnámskeið. Hjeraðslæknir, Katrín Thoroddsen, hjelt læknisfræðislega fyrir- lestra og sýndi ýmsar aðferðir við að þrífa og binda um sár og yfirleitt að hjúkra sjúkum. — Jeg vona að kandavinnan verði ekki hjeðan I-r aleyrl er af strykuð út úr skyldunámsgreinum barnaskól- s njao. ans { vetur hefir svo verið bætt við bursta- gerð og netabætingu, sem er mjög þýðingarmikið að hafa með í sjávarplássi eins og þessu. G. Jeg ætla að biðja »Hlín« að mæla sem best með því að kvenfjelögin í sveitunum taki hjúkr- unarmálin á stefnuskrá sína eða gangist fyrir að hjúkrunarfjelög verði stofnuð sem víðast. Að vísu eru það ekki fremur konur en karlar, sem að þessu ættu að vinna, því það kemur öllum jafnt við, en það er nú svo, að hjúkr- unarstörfin þarf að læra og það sem best, og konum er betur trú- andi til að velja góða stúlku til þess náms en körlum svona yfir- leitt. En hjúkrunarstarfsemin er áreiðanlega ein sú blessunarrikasta starfsemi, sem konur geta beitt sjer fyrir, og göfugleiki konunnar kemur sjaldan betur í Ijós en þegar veikindi bera að höndum. B. K. Úr N.-Þingeyj- arsýslu er skrifað: u Til minningar um að »Hlín* er 10 ára að ári ’’ in' höfum vjer fastráðið, ef kaupendur vilja leggja okkur lið, að hafa þann úrgang helmingi stœrri en iiina fyrri, en verðið hið sama. Þetta getur orðið, ef hver kaupandi vill taka þá kvöð á sig betta elna ár. að kaupa 2 eintök i stað eine. — Það er gaman að reyna vinsældir Hlínar á þennan hátt. — Útsölukonur geri svo vel að láta útgefanda vita um undirtektir kaupenda á komanda vetri.

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.