Dvöl - 01.04.1942, Page 1
TÍMARIT TIL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUNAR
10. árg. 2. hefti Apríl—júní
1942
EFNI:
bls.
H. E. Bates: Framorðið ..................................... 81
Guðfinna Jónsdóttir frá Hömrum: Viðlag (kvæði) ............. 86
Árni Óla: Nágrannar vorir í vestri ......................... 87
Jón frá Ljárskógum: Sól skal rísa (kvæði) .................. 94
Rabindranath Tagore: Ávaxtasalinn frá Kabúl ................ 97
Sigurður Helgason: Á heiðum uppi ........................... 104
Sæ-Taó hin fagra, kínversk ástarsaga frá 15. öld ........... 113
Þorsteinn Jónsson frá Úlfsstöðum: Milli élja (kvæði) ....... 123
Gísli Guðmundsson: Jón Trausti og ritsafn hans ............. 125
Penti Haanpáá: Kraftar ................................ 128
Guðmundur Friðjónsson: Milli mála ....................... 131
Jón Hclgason: Hin hvíta borg á dögum friðarins ............. 135
Ólafur Þ. Ingvarsson: Gamla heyið.....................:.... 139
Jónas Tryggvason: Aðeins hermaður (kvæði) .................. 143
Josep Conrad: Síkið ....................................... 144
Bækur (Bergsveinn Skúlason, Þórarinn Guðnason, J. H.) ...... 156
Erlendu höfundarnir ........................................ 159
Kímnisögur ................................................. 160
TÍMARITIÐ DVÖL flytur lesendum sínum úrval þýddra smásagna, fræðandi og
skemmtandi greinar um erlent og innlent efni, ljóð og ljóðaþýðingar, frumsamdar
íslenzkar skáldsögur, ritdóma, gamansögur og fleira.
TEKUR EKKI ÞÁTT í STJÓRNMÁLADEILUM.
Áskriftargjald kr. 10,00 árgangurinn. í lausasölu kr. 3.50 heftið. Utanáskrift: DVÖL,
Pósthólf 1044, Reykjavík. Prentsm. Edda h.f.