Dvöl - 01.04.1942, Blaðsíða 82

Dvöl - 01.04.1942, Blaðsíða 82
160 D VÖL skógarhögg og landbúnað. Hann vakti fyrst eftirtekt sem rithöfundur árið 1923, er hann tók þátt í verðlaunakeppni. Fyrsta bók hans, smásagnasafn, Maantieá pitkin (Við þjóðveginn), var gefin út 1925. Næstu bók, sem á íslenzku mætti nefna Heimafólk og flökkukindur, var tekiö mjög vel; komust blöðin svo að orði, að tvítugur skógarhöggsmaður hefði tekið sér sæti meðal hinna álitlegustu skálda. Meðal annarra bóka hans má nefna Molmen Töráápán tarina (Sögnin um Töráápánverjana þrjá), Tuuli káy heidán — smásögur, Kenttá ja Kasarmi (Víg- völlur og hermannaskálar) og Hota- Leenan poika (Drengur Hotu-Lenu ). Pentti Haanpáá er bölsýnn og oft orð- hvass og ádeilugjarn. Yfir ádeilum hans er þó gamansamur blær, eins og fram kemur í sögu þeirri, sem Dvöl birtir nú eftir hann. — Ekkert hefir áður birzt eftir hann á íslenzku. Joseph Conrad var pólskur að ætt, en fæddur í Úkra- ínu 1857. Hann byrjaði að skrifa á pólsku og frönsku, en allar helztu bækur sínar tíímnisöwur „Eggert", sagði einu sinni sendisveinn við félaga sinn. „Mig langar til þess að spyrja þig samvizkuspurningar: — Ef ég byði stúlku í leikhús og keypti handa henni öl og súkkulaði — finnst þér þá, að ég ætti að kyssa hana um leið og ég býð henni góða nótt?“ Félaginn hugsar málið lengi og segir svo að lokum: „Þú átt ekki að kyssa hana, þú værir búinn að gera nóg fyrir hana“. „Bölvaðu ekki börnunum þínum, Sig- ríður mín“, sagði karlinn við kerlingu. „Það getur hrinið á þeim í öðru lífi, helvítis ormunum þeim arna.“ Nú á tímum eru flest tilefni notuð til gleðskapar. Skírnarveizlan var haldin; margt var gesta og gnægð drykkjar- fanga. Að skírnarathöfninni aflokinni reis einn gestanna á fætur og kvaddi alla með virktum og þakklæti fyrir góða skemmtun. „Ertu að fara, vinur minn“ sagði hús- bóndinn, faðir barnsins. „Sei-sei nei. Ég ætlaði bara að kveðja meðan ég þekki alla.“ Gömul, nærsýn kona á málverkasýn- ingu: „Og þetta er auðvitað eitt af þess- um hræðilegu nýtízku málverkum. Hún er eins og fuglahræða myndiri sú arna.“ Málarinn: „Þetta er bara, því miður, spegill." ritaði hann á ensku. Enska tungu lærði hann þó ekki fyrr en á þrítugsaldri og leit aldrei í enska málfræðibók. Saga eftir hann, Stjórnleysinginn, birtist í 2. hefti Dvalar 1941. í því hefti er hans sjálfs einnig getið nokkru nánar. Útgefandi S. U. F. Ritstjóri: Jón Helgason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.