Dvöl - 01.04.1942, Blaðsíða 18

Dvöl - 01.04.1942, Blaðsíða 18
hagsmuna- og stéttastyrjöld örg. Hvort mun þeim, er hatursstríðið heyja, heppnast loks það níðingsverk: að fleygja gimsteini vors frelsis fyrir björg? Skal sá verða endir íslandssögu eftir „sigurljóð og raunabögu“, skugga og skin í þjóðar þúsund ár? Skal þá fyrir sjálfs vor hendi hníga heill vors lands á slóöum brœðravíga — gróðurdöggvum breytt í blóðug tár? Skal þá íslenzk œska, lands vors framtíð, ofurseld sem herfang spilltri samtíð — hamingja vor hljóta banasár? Hlusta, þjóð mín! Það skal aldrei verða! Þá skal fyrr í níðingsblóði herða íslands gamla, hvassa frélsishjör! Enn skal landsins œska fram til víga ótrauð, djörf, á mátt sinn trúuð stíga — vorglöð sveit með sigurljóð á vör. Draugalið, af vonzku og hatri vakið, verða skal í yztu myrkur hrakið — íslenzk œska, veit því verðug svör! Sól skul rísa — sindra á íslands fjöllum, senda kveðju landsins börnum öllum, geislakveðju, er örvi œskuþor. Sól skal rísa — frelsissól og friðar, frelsissól, er aldrei snýr til viðar, meðan þjóðin man sín gengnu spor. Sól skal rísa! Vermi vorsins andi vitra og sátta þjóð í frjálsu landi. Upp skal renna voldugt frelsisvor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.