Dvöl - 01.04.1942, Page 2

Dvöl - 01.04.1942, Page 2
Eru eftirtaldar bœkur til á heimilinu ? Unglinga- og barnabæknr Bezta og hollasta dægra- dvölin fyir börn og ung- linga er lestur góðra bóka. HEIÐA eftir Spyri, falleg bók handa telpum, í tveim bindum. TVÍBURASYSTITRMR. ísak Jónsson kennari þýddi bókina, en hún fékk verðlaun sem bezta saga ársins þegar hún kom út í Svíþjóð. SE8SELJA SÍÐ8TAKKUR — norsknr unglingasögur, Freysteinn Gunn- arsson skólastjóri þýddi. RÖSKUR DREARUR, liressandi, spennandi og skemmtileg saga fyrir drengi á fermingaraldri. KARL IilTTIil, drengjasaga eftir vest- uríslenzka rithöf. J. Mngnús Bjarnason; Og hvo handa yngri biirnunum: Sigríður Eyjafjarðarsól, Sœmundur fróði, Ljósmóðirin í Stöðlukoti, Trölli og Bogga litla og búálfurinn. FÁST HJÁ ÖLLVIH HÓKSOLni Ol LASD AM.T. Á þessu ári hefst útgáfa á sögu íslendinga frá upphafi til 1918. Ritverk þ.elta verður 10 bindi. Áskriftarverð hvers bindis er 5 — fimm krónur að viðbœttu dýrtíðargjaldi. I lausa- sölu verða bœkurnar seldar með venjulegu bóksalaverði. — Tekið er á móti áskrifend- um hjá umboðsmönnum okkar og í skrif- stofunni í Reykjavík, Hverfisgötu 21, sími 3652, pósthólf 1043. Bókaútgáfa Menningarsjóös og Þjóövinafélagsins.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.