Dvöl - 01.04.1942, Síða 11

Dvöl - 01.04.1942, Síða 11
D VÖL 89 Austurströnd Grœnlands og vesturhluti íslands. gera út af við þá. Og þetta voru „kaupstaðarferðir" þeirra, farnar til þess að ná í nokkrar saumnálar og hnífa! Aðrar ferðir fóru þeir norður með landi til þess að komast á réttum tíma í beztu veiðistöðvarnar. Þær ferðir voru engu síður hættulegar en hinar. Austlendingarnir, sem komu til Frederiksdal 1860, sögðu verzlunarmanninum þar, U. Rosing, að fyrir nokkrum árum hefði þrett- án kvenbátar lagt á stað frá Ang- magsalik norður með landi, auk rnargra húðkeipa. Aðeins þrír kvenbátar hefðu komið aftur. Hin- ir hefðu farizt í brimi undir björg- um, og ekkert spurzt síðan til þeirra, sem á þeim voru. Þegar Gustav Holm kom til Ang- magsalik, höfðu norðurferðirnar lagzt niður fyrir löngu. En árið 1882 var þó gerð tilraun til þess að vitja gömlu veiðistöðvanna þar. Um 30 manns á tveimur kvenbát- um og húðkeipum lagði af stað norður til Kialinek, sem er um miðja vegu milli Angmagsalik og Kangerdluksuak. Þeir komu aldrei aftur. En árið 1899 fann Amdrup Skrælingjakofa hjá Nualik, nokkuð fyrir norðan Kialinek. Þakið var að nokkru leyti hrunið niður í kof- ann. Á svefnpallinum, sem var hólfaður sundur í sjö rúm, fundu þeir Amdrup um þrjátíu beina- grindur undir bjarnarfeldum. Það voru leifar þeirra, sem fóru í veiöi- förina seytján árum áður. Kofinn var 8X4 metrar að innanmáli. Öll L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.