Dvöl - 01.04.1942, Síða 33

Dvöl - 01.04.1942, Síða 33
°VÖL 111 baö sér inn í mynni dals eins milli skriðjöklanna. Er hann nefndur ^örisdalur, en ekki er þó talið, að ^órisdalur sá, sem getið er um í Hrettissögu, sé þarna. Hann er á- Htinn vera sunnar og austar í jökl- 'óum, norður af Björnsfelli, og sé hann nú fullur af jökli. Hér er þá hinn eiginlegi Kaldi- ^alur. Vegurinn liggur um gróður- Jitla mela, sem í fyrstu sýnast al- Veg gróðurlausir, milli klettaborga °g stórgrýtisurða. Innan um grjótið er hvarvetna leirblandinn sandur. ^tsýnin til suðurs og vesturs lokast aí nálægum fjöllum. Sjóndeildar- ^íingurinn þrengist, og há fjöll eru «1 beggja handa. Hér eru menn staddir í musteri öræfanna. Öðrum biegin eru skarpar línur fjallanna bieðfram vesturbrún Langjökuls, ^inum megin Okiö, mýkra í yfir- ^ragði, og uppi yfir kaldur og bjart- Ur svipur jöklanna. Mörgum, sem fara hér um, þykir umhverfið ó- ^hdislegt, jafnvel þótt bjart sé yfir °g fjöllin og jöklasýnin njóti sín. ^■úðnin verkar á sál þeirra eins og k°ðskapur dauðans og verður yfir- sterkari þeirri túlkun mikilleikans, sem birtist í formum fjallanna og kiörtum heiðríkjusvip jöklanna. Sunnan til á dalnum er Langi- ^Vggur. Það er gömul jökulalda, sem jökullinn á Okinu hefir rótað Þ^rna saman einhverntíma í fyrnd- llfhi, þegar hann hefir verið meiri um sig en nú. Lægðirnar heggja ^b^gin við hrygginn eru fullar af sbjó fram eftir öllu sumri. Eftir þessum hrygg liggur vegurinn. Langihryggur er nokkrir kílómetr- ar að lengd. Við norðurenda hans er lægð ein, sem nefnist Sláttulág. Þar er eggslétt leirmoldarflöt, en slægja hefir þar aldrei verið, því að ekki er þar stingandi strá. Upp úr Sláttulág er dálítil brekka, og svo tekur Skúlaskeið við. Tröllháls, Víðiker og Skúlaskeið eru nöfn, sem allir kannast við úr kvæðinu „Skúlaskeið“ eftir Grím Thomsen. Þar segir frá gæðingnum Sörla, sem bjargaði eiganda sínum undan óvinum þeim, sem eltu hann. í þessu formi hefir skáldið valið sér að lýsa góðum hesti, glæða skilning manna á hestunum, taka málstað þeirra og vekja samúð með þeim, og þetta hefir tekizt svo vel, að kvæðið er á hvers manns vörum, og það er almennt álitið, að efni þess sé sannsögulegt. Skúlaskeið er grýtt og klettótt. Þar var ruddur fyrsti fjallvegur á íslandi. Var það Bjarni Thoraren- sen skáld, sem stóð fyrir þeim framkvæmdum og kostaði verkið að öllu leyti sjálfur. Vafalaust hef- ir ekki verið vanþörf á því, að ryðja þar veg, og enn í dag er Skúlaskeið einhver ógreiðfærasti kaflinn á allri Kaldadalsleiðinni. Skúlaskeið er 8—9 kílómetrar. Þegar norður eftir því dregur, fer útsýn heldur en ekki að fríkka. Eiríksjökull kemur í ljós fram und- an Geitlandsjökli og Strúturinn lengra til vesturs. Hallmundar- hraun blasir við, dökkt og úfið, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.