Dvöl - 01.04.1942, Qupperneq 51

Dvöl - 01.04.1942, Qupperneq 51
D VÖL 129 hann auðvitað góðan vilja á að teygja úr sér, svo að hann mælist sem bezt. . . Þannig ímyndaði karl- inn sér, þegar Elli kerling var bú- in að hella í hann dálitlu af grobbi, að hann væri manna sterkastur. Hann taldi sig til þeirra, sem sýnt höfðu við vinnu næstum yfirnátt- úrleg afköst, eða tekið í hnakka- drambið á öðrum körlum og farið með þá eins og tusku .. . Þetta var skiljanlega ekki alveg sannleikanum samkvæmt: í vöðv- um karlfausksins bjó ekkert yfir- burða afl. En hann hafði samt nokkuð til síns máls: sinar hans áttu ennþá talsvert eftir af rösk- leika og styrk; karlinn var hress í bragði og trúin sterk. Hann trúði því, að hann væri sterkur, fannst heimurinn viðkunnanlegur og var hamingjusamur. Náttúran er ákaf- lega góð við suma: hún fyllir huga þeirra ljúfum hugsunum og gefur þeim raunhæfar, hnitmiðaðar hug- sjónir . .. En húsbændurnir höfðu full- gilda ástæðu til að vera gramir við karlinn, því að hann var heilbrigð- ur og sterkur og virtist geta etið og slitið von úr viti. Þetta leiddi þau í þá freistni að gefa gremju sinni útrás á syndsamlegan hátt. Á hverjum morgni reis karlinn úr rekkju glaður og reifur, tók skjótt að hugsa um krafta . .. sína og annarra .. . hitaði kaffisopa og arkaði síðan sem leið lá til smiðj- unnar, þar sem neistar flugu upp um opið á þakinu. Járnsmiðurinn var ungur, stór náungi, þrekinn sem naut . .. með svarta, kraftalega hnefa. Við hann ræddi karlinn um krafta og afl- raunir, á meðan járnsmiðurinn lét hvæsandi smiðjubelginn blása á járnið. Og járnið glóði, og harður hamarinn mótaði það að vilja smiðsins. Að síðustu tók svo karlinn að segja frá afrekum sínum . .. sem hann þegar var búinn að lýsa margsinnis áður .. . frá því, er hann á einum einasta degi hafði grafið hundrað og fimmtíu faðma langan skurð eða höggvið fimm teningsfaðma viðar í einni lotu ... eða frá því, þegar lent hafði í handalögmáli milli óróaseggja og hann fundið hvöt hjá sér til að sýna, hvernig hann beitti hnefun- um, skallaði og hrinti frá sér. Allt hafði þetta efalaust átt sér stað, en á hinum heita afli kraftahugaróra hans höfðu atburðirnir hitnað og mótazt, tekið á sig nýja mynd, ná- kvæmlega eins og járnið í töng smiðsins ... En loks kom svo að því, að þeir reyndu með sér, járnsmiðurinn og próventukarlinn, svo að séð yrði, hvort kraftarnir hefðu glúpnað í gömlu kögglunum ... ef til vill mátti hann við þeim ungu. Karlinn lét ófriðlega sem naut í flagi, rumdi og blés í hryggspenn- unni við smiðinn. Og fölur skallinn á honum varð blóðrauður. Smiður-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.