Dvöl - 01.04.1942, Qupperneq 61

Dvöl - 01.04.1942, Qupperneq 61
DVÖL 139 Meðal hinna nngn: Að þessu sinni birtist hér saga eftir ungan Rangæing, Ólaf Þ. Ing- varsson frá Vetleifsholti, og kvæði eftir Jónas Tryggvason frá Finns- haga. — Ólafur er 19 ára gamall og hefir talsvert fengizt við ritstörf, allt frá því hann var 13 ára gamall. Hafa ýmsar sögur hans birzt í „Æskunni" og „Unga íslandi". Ólafur hefir engrar skólagöngu notið og ávallt dvalið heima í föðurgarði. — Jónasar Tryggvasonar var að nokkru getið í hefti Dvalar, er kvæði hans, Fjallgöngumaður, birtist. Cramla heyið Eftir Ólaf 1». Ingvai'NMOii "WETURINN hafði verið bændun- * um í Eystrisveit mjög erfið- ur. Framan af hafði verið storma- samt, með stórhríðum á köflum, ásamt fádæma gaddhörku. Það var farið að gefa öllum skepnum fyrir jólaföstu, og var það ekki vani þar í sveit. torgið. Úr ótal gúmmíslöngum, með stóra bursta á endunum, bogar vatn, því að nú skal torgið þvegið eftir morgunysinn. Að stundarfjórðungi liðnum er því starfi lokið. Öll merki hins ið- andi lífs eru máð brott, og torgið autt og mannlaust. Minnisvarði Alexöndru keisaradrottningar bendir til himins í hljóðri aðvör- un: „Torgsölu er lokið í dag!“ Svo var fyrir fjórum árum. Skyldi þetta sérkennilega torg bera sama svip enn í dag? Koma fiski- mennirnir þangað enn með síld, makríl og lúru? Og halda sölu- karlar og kerlingar þar enn velli, þrátt fyrir ógnir ófriðarins? Síðastliðið sumar hafði verið erfitt, rosasamt svo vikum skipti og stuttir þurrkar. Heyfengur var því í lakara lagi, bæði að vöxtum og gæðum. Gekk því mjög fljótt á heyforðann hjá flestum. Þegar kom fram á þorra voru margir farnir að sjá fram á heyleysi. Þó voru sumir, er áttu heyfyrningar ár frá ári, og meðal þeirra var Baldur gamli í Eystra-Gerði. Hann var nú orðinn gamall og lúinn, karlinn, en þó kom hann á hverjum degi upp í heygarðinn og fylgdist með heyforðanum. „O, ætli það slarkist ekki af, svona fram á einmánuðinn,“ taut- aði hann í úfið skeggið og fékk sér korn í nefið. „Nei, það var víst lítil hætta á því að hann Baldur gamli yrði heylaus," sögðu menn......Bald- ur gamli hafði orð fyrir að vera dálítið sérvitur á köflum. Eitt var það, að ekki mátti snerta á heyi einu, er stóð út af fyrir sig, í einu horni heygarðsins. Þarna hafði það staðið í fimm ár og ekki verið lw
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.