Hlín - 01.01.1942, Page 17

Hlín - 01.01.1942, Page 17
Hlin 15 og löst við fyrirkomulag það, er tíðkast á slíkum verk- legum námsskeiðum, í von um að það geti orðið til leið- beiningar þeim, sem seinna kunna að stofna til sams- konar kenslu. í Austur-Húnavatnssýslu voru fjögur námsskeið, þar sem fyrst og fremst var verkleg kensla í fimm til sex drga hvert, og eitt fimm daga námsskeið með sýnikenslu ein- göngu. — I Eyjafjarðarsýslu voru einnig fjögur verkleg námskeið í sex til sjö daga hvert, og auk þess sýnikensla í hálfan annan dag. Samtals voru unnir 245 munir. Þar af voru 138 peysur, en hitt var allskonar fatnaður, sem venja er til að prjóna, lítið eitt af ábreiðum, sessum o. þ. h. og efni úr lopa til að sníða úr. — Sjötíu og átta konur sóttu námskeiðin á aldrinum frá 15—65 ára. Það er skemst frá að segja, að öllum grundvallarskil- yrðum til þess að námskeiðin kæmu að notum hefur verið framfylgt, og á jeg þar við, að húsrými hefur verið gott og vel hitað og vel lýst. Eiga þau heimili, sem hjer eiga hlut að máli, þakkir skilið fyrir það. Konur þær, sem námsskeiðin sóttu, sýndu mikið táp og áhuga, þótt þær yrðu, margar hverjar, að sinna heim- ilisstörfum um leið og þær sóttu námsskeiðin. — Jeg verð að segja um þær, að þær voru nýungagjarnar, jafnt þær ungu og þær öldruðu. Lesendur eru ef til vill ekki allir á sama máli um það, hvort sá eiginleiki sje kostur eða löstur, en í þessu tilliti er jeg ekki í vafa um það, og kunningjar mínir, sem hjer um ræðir, mega vera vissir um, að þetta er alt sagt þeim til hróss. — En svo ætla jeg að bæta dálitlu við, sem sje því, að jeg treysti þeiri'æ víð- sýni til að þola mjer smávegis nöldur, svona hjegóma- laust. — Þeir annmarkar, sem jeg mun benda á, eru heldur ekki nema að litlu leyti þeirra sök. Jeg ætla fyrst að benda á, að nokkur vöntun er á því alment, að vjelarnar sjeu nógu vel hirtar. — Jeg veit, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.