Hlín - 01.01.1942, Side 18

Hlín - 01.01.1942, Side 18
16 Hlin þetta er í sumum tilfellum að kenna rökum húsum, en það dylst þó ekki, að hjer er einnig urn að kenna því kæruleysi um meðferð verkfæra, sem svo víða á sjer stað og hefnir sín margfalt í töfum við vinnuna og beinum fjárútlátum, því að verkfærum, sem illa eru hirt, er miklu hættara við að brotna en ella. — Takið eftir þessu, þið sem hafið góð hús og eigið góðar vjelar! — Og hirðu- söm hönd fær alltaf miklu áorkað, þrátt fyrir vond skil- yrði. — Hins þarf miklu síður að geta, að hirðing vjel- anna er sumstaðar með ágætum. Þess má geta, að það borgar sig ekki að hafa stirðar og ófullkomnar vjelar við svona nám (mjög litlar vjelar), einkum á það við, ef nemandinn er starfinu óvanur. — Ef mikill skortur er á fullkomnum prjónavjelum (jeg á við vjelar með yfir 80 nálar á hvorri hlið), mun betra að hafa sýnikenslu. Dálítið ber á því, að vinnan á námsskeiðunum sje ein- hliða. — Á sex daga námsskeiði getur hver stúlka ekki komist yfir að prjóna margar tegundir fatnaðar, en flestar koma með efni í fleiri en eina peysu. Á þessu mætti ráða bót með því að konur töluðu sig saman, með löngum fyrirvara, og skiftu með sjer verkefnum þannig, að auk þess sem stúlkurnar kæmu með efni í svo sem eina eða tvær peysur hver, kæmi ein með efni í sokka, vetlinga og húfu, önnur efni í nærföt, sundbol og trefil o. s. frv., svo að sem allra flestar tegundir sjeu unnar á hverju námsskeiði. Þá kem jeg að því atriði, sem mestu varðar, en það er efnið, sem unnið er úr. — Nú um tíma hefur fengist nóg af góðu útlendu garni, sem hefur verið notað talsvert á þessum námsskeiðum, til mikils ljettis við kensluna. — Um það er í sjálfu sjer alt gott að segja, en hinsvegar verða víst ekki skiftar skoðanir um það, að slíkt efni getum við ekki treyst á. — í fyrsta lagi er það ekki alltaf fáanlegt, í öðru lagi dýrt og í þriðja lagi ber okkur að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.