Hlín - 01.01.1942, Blaðsíða 34

Hlín - 01.01.1942, Blaðsíða 34
32 Hlín fagra ljótt. En nú er vonandi að augu manna fari að opn- ast og menn fari betur að sjá hið Jrjóðlega og góða. Margir hafa nú á tímum Jrær viðbárur með faldbún- inginn, að hann sje of dýr og vil ja þessvegna hætta að bera hann. Þetta held jeg að sje alveg röng ástæða, því allir geta sjeð, hve varanlegur hann er í samanburði við hinn búninginn. Hversu marga hatta og kjóla með dýrum böndum, sem lítið halda, verða menn ekki að kaupa, með- an einn faldbúningur heldur. — Faldbúningurinn hefur altaf verð í sjer, þótt hann sje gamall, silfrið getur gengið í erfðir, mann frarn af manni, og ekki þarf að óttast, að faldbúningurinn breytist svo á hverri stundu, að þær geti ekki þessvegna borið hann. Sumir segja, að faldurinn sje ljótur, og ætlar Jreim jafnvel að verða illt, ef Jreir heyra hann nefndan, en alt fyrir þetta álít jeg faldinn þó fagran. Hin gamla austur- lenska beyging á honum hefur þau áhrif á andlitið, að svipurinn verður hreinn og tignarlegur, og er það ein- kenni á mörgum íslenskum konum, svo manni gæti kom- ið til hugar að Aþena væri þar sjálf komin með sinn grúf- andi hjálmkamb, eða að Fjallkonan sjálf, móðir vor, sýndi þar mynd sína á dætrum sínum, svipmikla og tignarlega. Gömlu þjóðsiðirnir og þjóðdygðirnar fylgjast oft að, og jeg er hræddur um, að ef þjer ætlið að fara að afneita yðar göfugu frændkonum í siðum og búningum þá munið þjer afneita þeim í fleiru. — Jeg get ekki trúað að þjer viljið afneita faldinum gamla, því þjer sviftið þá búning- inn því frægasta einkenni, er skáldin frá elstu fornöld hafa einkent hinar norrænu konur með. En þetta getið Jrjer ekki meðan þjer mælið íslenska tungu, því meðan þjer kunnið það, hefur enginn íslendingur leyfi til að hugsa, að þjer ekki þekkið Bergþóru gömlu, Hildigunni eða Helgu hina fögru, Guðrúnu Ósvífursdóttur, Auði eða Ólöfu Loftsdóttur.Þessar þekkið þjer allar, og hversu göfugar þær voru. — Hvar munu uppalast slíkar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.