Hlín - 01.01.1942, Side 19

Hlín - 01.01.1942, Side 19
Hlin 17 leggja stund á að koma íslenska efninu í það horf, að það sje einnig heppilegt til að vinna úr á svona náms- skeiðum. — Þar sem að mikið vantar á að verksmiðju- bandið sje heppilegt í prjónles, dylst engum, að mesta áherslu verður að leggja á það að fá gott heimaspunnið band og góðan lopa, a. m. k. á meðan ekki fást neinar umbætur á framleiðslu verksmiðjubandsins. Sumstaðar varð jeg vör við það, að fólk trúði ekki að hægt væri að prjóna úr lopa. — Það hefur ekki við önn- ur rök að styðjast en þau, að það er ekki hægt að prjóna lopa úr mjög þelstuttri ull með togi og óhreinindum í. Það þarf að vanda efnið í lopann. Helst taka ofan af, en um fram alt, nota í hann góða og vel þvegna ull. — Fái einstaklingar ekki sína ull kembda sjer, með ein- hverjum ráðum, ættu þeir að vera í fjelagi með nágrönn- um sínum um vinsluna, og senda þannig miklu meiri ull saman en annars. — í svona fjelagsskap ríður auð- vitað á að vera trúr í því, að láta ekki annað en fyrsta flokks ull og vel ofanaftekna, ef um þelvinslu er að ræða. En það borgar sig. — Bændur geta hugsað um, hvort það muni vera ódýrara að kaupa útlent garn, en að liafa bestu ullina eftir. — Hvert heimili þarf að eiga góðan lopa í nokkrum litum, svo sem hvítan, mórauðan, dökk- an og gráan eða ljósmórauðan. — Einnig væri auðvelt, með þeim hætti, sem jeg nú hef bent á, að hafa eina eða fleiri tegundir af lituðum lopa. — Það spillir venjulega ekki þó að ullin, sem sett er sarnan, sje ekki öll nákvæm- lega með sama litblæ. Það er jafnvel betra. (Ullin er lituð áður en hún er kembd.) Þið megið trúa því, húsmæður góðar, sem eigið ann- ríkt, að þið getið ekki búið til fatnað á fljótlegri hátt en að prjóna hann úr góðum lopa. Þið, sem ekki hafið gert það, ættuð bara að reyna, alveg óhræddar. — Ef lopinn vill slitna, er gott að spóla hann nokkrum sinnum. • Vjelar eru víða til, og áhugi nægur til að nota þær, en 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.