Hlín - 01.01.1942, Síða 41

Hlín - 01.01.1942, Síða 41
Hlín 39 Litað út beitilyngi. Jeg hef ekki reynt að lita úr öðrum jurtum en beiti- lyngi, en það er eitt besta litunarefni, sem jeg fæ. Hefi jeg nokkrum sinnurn litað úr því og fengið mjög þokka- lega liti, sem liafa lialdið sjer ágætlega og ekki litað frá sjer. — Þó hef jeg ekki notað álún eða neitt það sem kall- að er að festi litinn, ekkert nema lyngið. — Jeg litaði einu sinni yfir 40 hespur af bandi í einu í þvottapottinum mínum. Notaði það í drengjapeysur, sokka o. fl. Jeg hef þvegið lyngið og komið suðu í það seinnipart dags og látið það sjóða nokkuð lengi og liggja niðri í yfir nóttina. Að morgni hef jeg veitt það upp úr og látið bandið ofan í og soðið jrað misjafnlega lengi, eftir því livað jeg hef ætlað að hafa það dökt. Jeg hef látið taka lyngið fyrripart vetrar, þó að það sje líklega betra seinnipart sumars. Þ. Vilhjálmsclóttir, Svalbarði. Ávarp flutt á Hjeraðssýningu á Laugum 26. júli 1942. Háttvirti formaður, sýningarnefnd og sýningargestir! Jeg fæ ekki orða bundist, er jeg lít augum þessa ljóm- andi sýningu vina minna hjer í S.-Þingeyjarsýslu. Jeg óska ykkur hjartanlega til hamingju með það hve vel hef- ur tekist. Það er ekki h'tið átak að koma upp og safna á hjeraðs- sýningu, það vitum við Öll, það kostar mikinn undirbún- ing og samstillingu margra krafta. Sýningin er hjeraðinu til sóma, og ykkur sjerstaklega, góðu konur, sem hafið borið hita og þunga dagsins í þessu efni. — Það var sjerstaklega ánægjulegt, að Kvenna- samband Þingeyinga rjeðist í að korna sýningu á, og hef- ur leyst það svo vel af liendi sem raun ber vitni. — Þing-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.