Hlín - 01.01.1942, Síða 54

Hlín - 01.01.1942, Síða 54
52 Hlin dalshjeraði, og var hún elsta barn þeirra. — Mjög snemma bar á því, að Málfríður litla myndi vera óvenjulegum hæfileikum búin, næmi hennar, minni og handlægni virt- ist frábær, eins og líka seinna varð raunin á. — Foreldrar og aðrir ættingjar unnu henni mjög og gerðu sjer miklar vonir um hana. — Níu ára að aldri fluttist hún með for- eldrum sínum að Vattarnesi við Reyðarfjörð, og sama ár missir hún bæði sjón og heyrn eftir liálfs árs þjáningafull veikindi. — Heyrnina fjekk hún þó nokkra aftur, en er samt heyrnarlítil mjög upp frá því. Eins og að líkum lætur var þetta þungt áfall henni og ættingjum hennar. Fanst nú bæði foreldrunr og öðrum vandamönnum, að útsjeð myndi um hennar framtíð. En er frá leið, og iieyrnin kom aftur að nokkru, tók hún að læra sem önnur börn (þó auðvitað með öðrum hætti, þar sem hún var nú algerlega blind), og var svo fermd fjórtán ára með ágætiseinkunn. Það mundi engum, sem um það hugsar og til þekti, dyljast, að um þessar mundir, og einnig líka síðar, muni þeir, sem næstir henni stóðu, liafa lagt mikið á sig hennar vegna. — Faðir og rnóðir sátu löngum stundum og lásu fyrir og fræddu litlu blindu stúlkuna sína, sem nú var orðin þeim kærari en nokkru sinni fyr. — Starf þeirra bar líka ríkulegan ávöxt, því í engu mun dóttir þeirra hafa staðið að baki annara ungmenna á hennar aldri. Einnig gekk hún að flestum heimilisverkum sem sjáandi væri. Hún dvelur nú heirriá að Vattarnesi, og síðar á Kol- múla í sömu sveit, fram til tvítugs aldurs, eða þar til 1930 um haustið, að hún fer til Reykjavíkur á Málleys- ingjaskólann, og lærir þar vetrarlangt dönsku og að not- færa sjer blindraletur. Fyrir foreldrum hennar hafði lengi vakað, að hún kæmist á blindraskóla utanlands, og var í því skyni sótt um styrk til Alþingis. Fyrir milli- göngu góðra manna, svo sem þáverandi fræðslumála- stjóra, Ásgeirs Ásgeirssonar, fjekst styrkur veittur til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.