Hlín - 01.01.1942, Page 83
Hlin
81
Saga þessi sýnir oss, að útlagi getur átt sjer heimili. —
Vjer sjáum a£ henni, hvernig samúðinni tekst, þrátt fyrir
alt, að leggja hornsteina að hamingjusömu heimili, jafn-
vel niður í undirheimum svartnættis, fjarri ölluin glaum
og öllum þægindum. — Öll myndum vjer meira að segja
blessa það myrkur, sem upplýst væri af slíkum kærleika.
Vjer sjáum það af neðanjarðarheimkynni liinnar róm-
versku Eponínu og manns hennar, að það nruni mögulegt
að lifa friðsælu heimilislífi án ytri þæginda.
Lífið hefur hagað því svo, að auður og allsnægtir
hrökkva að minsta kosti oft skamt til að tryggja og skapa
heimilum hamingju. — Það er merkilegt á að minnast, að
hinir ljúfustu draumar ungra elskenda um unaðslegt
heimili, skuli ekki síður rætast fyrir fátækunr en ríkunr.
— Það, sem fyrst og frenrst gefur heimili gildi, sveipar
um það í lrugum vorunr blæju ljúfra minninga, vekur
með oss þrá eftir því, er við dveljum í fjarlægð — það er
sú samúð og sú friðsæld, senr nær að blómgast þar. — Sje
ástin og samúðin ekki snar þáttur í heinrilislífinu, ógnar
kuldinn með að leggja það í rústir. Og þær rústir verða
enn önrurlegri, vanti þar allt — nema auðinn.
Hvað er það, sem veldur því, að heimagerður lrlutur
innanlrúss vekur alveg sjerstaklega eftirtekt vora og
hrifningu? — Aðkeyptir nrunir eru þó oft betur gerðir,
fínni og fágaðri. — Ef til er það, að vjer vitunr að lrjer
er alt traust, engin svik í tafli um gerð og efni. — Svo er
það annað. — Vjer finnunr ósjálfrátt, að bak við slíkan
grip stendur lrugur og hönd, sem nretur heimili sitt mik-
ils og vill leggja fram fyrir það líf sitt og krafta. — í lrverj-
um heimagerðum hlut, sem af hagleik er gerður, má finna
brot af sál þess, er að vann, lrann er því, nreira virði en að-
keyptur munur og í verksmiðju unninn. — Hann er of-
urlítil fórn færð heimilinu, það er senr vjer lrlerum á
bak við hann heit slög þess hjarta, senr er bundið órjúfan-
6