Hlín - 01.01.1942, Page 83

Hlín - 01.01.1942, Page 83
Hlin 81 Saga þessi sýnir oss, að útlagi getur átt sjer heimili. — Vjer sjáum a£ henni, hvernig samúðinni tekst, þrátt fyrir alt, að leggja hornsteina að hamingjusömu heimili, jafn- vel niður í undirheimum svartnættis, fjarri ölluin glaum og öllum þægindum. — Öll myndum vjer meira að segja blessa það myrkur, sem upplýst væri af slíkum kærleika. Vjer sjáum það af neðanjarðarheimkynni liinnar róm- versku Eponínu og manns hennar, að það nruni mögulegt að lifa friðsælu heimilislífi án ytri þæginda. Lífið hefur hagað því svo, að auður og allsnægtir hrökkva að minsta kosti oft skamt til að tryggja og skapa heimilum hamingju. — Það er merkilegt á að minnast, að hinir ljúfustu draumar ungra elskenda um unaðslegt heimili, skuli ekki síður rætast fyrir fátækunr en ríkunr. — Það, sem fyrst og frenrst gefur heimili gildi, sveipar um það í lrugum vorunr blæju ljúfra minninga, vekur með oss þrá eftir því, er við dveljum í fjarlægð — það er sú samúð og sú friðsæld, senr nær að blómgast þar. — Sje ástin og samúðin ekki snar þáttur í heinrilislífinu, ógnar kuldinn með að leggja það í rústir. Og þær rústir verða enn önrurlegri, vanti þar allt — nema auðinn. Hvað er það, sem veldur því, að heimagerður lrlutur innanlrúss vekur alveg sjerstaklega eftirtekt vora og hrifningu? — Aðkeyptir nrunir eru þó oft betur gerðir, fínni og fágaðri. — Ef til er það, að vjer vitunr að lrjer er alt traust, engin svik í tafli um gerð og efni. — Svo er það annað. — Vjer finnunr ósjálfrátt, að bak við slíkan grip stendur lrugur og hönd, sem nretur heimili sitt mik- ils og vill leggja fram fyrir það líf sitt og krafta. — í lrverj- um heimagerðum hlut, sem af hagleik er gerður, má finna brot af sál þess, er að vann, lrann er því, nreira virði en að- keyptur munur og í verksmiðju unninn. — Hann er of- urlítil fórn færð heimilinu, það er senr vjer lrlerum á bak við hann heit slög þess hjarta, senr er bundið órjúfan- 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.