Hlín - 01.01.1942, Síða 99

Hlín - 01.01.1942, Síða 99
Hlin 97 Tvennskonar öfl. (Erindi, flutt á Sambandsfundi eyfirskra kvenna vorið 1942.) Hvert sem við lítum í ríki náttúrunnar ber mest á tveimur starfandi öflum. Annað þetta afl er skapandi, hitt eyðandi. Annað gengur í lið með ljósi og lífi, hitt með myrkri og dauða. — Fagrar hlíðar ættlandsins okkar eru margar silfurdregnar, og við vitum það, að silfur- þræðir þeirra eru starfandi öfl. Fjallalækirnir, þessir stóru og smáu einstaklingar, stefna allir að sama marki: Hafinu, þó að þeir eigi sinn farveginn hver. — Á þeirri leið eru sumir þeirra að byggja fagra og vel gróna velli, þeir hafa þá sameinast í ár, sem ganga í lið með ljósi og lífi, og skapa framtíðarlönd. — En starfandi kraftar vatn- anna eru líka eyðandi, straumar þeirra eru þá svo stríðir og óstöðugir, að aldrei grær gras í nánd við þau. I>að hefur verið sagt um hina ólgandi Þverá í Rangárvalla- sýslu, að hún sje öllum til ills, en engum til góðs. Straumar hennar ganga í lið með myrkri og dauða, brjóta landið og skilja eftir eyðimörk. Mennirnir eru ekki svo ólíkir fjallalækjunum. Hver einstaklingur þjóðfjelagsins hefur sinn verkahring, e;ns og lækirnir sinn farveg, allir stefna niennirnir að sarna marki, hafi eilífðarinnar, en á þeirri leið gefst þeim flestum kostur á að leggja ofurlítinn skerf til þess að skapa lönd þar sem hamingjan ríkir og grasið grær, eða þá að brjóta hamingjulönd og mynda eyðimerkur, sem seint eða aldrei gróa. Hvort sem við erum fátækar eða ríkar, hátt eða lágt settar í mannfjelaginu, ef okkur er aðeins trúað fyrir einhverju starfi, sem er þess vert að það sje unnið, þá höfum við tækifæri til þess að leysa það þannig af hendi, 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.