Hlín - 01.01.1942, Page 113

Hlín - 01.01.1942, Page 113
Hlin 111 og sívakandi yfir allri okkar velferð. Við munum ótal at- vik frá æsku, sem mamma gerði fyrir okkur, sumt af því fanst okkur þá bara sjálfsagt og hversdagslegt, en seinna í lífinu höfum við fundið, að þessi smáatriði hafa orðið okkur Ijós, sem hefur lýst í gegnurn raðir áranna. Það var ljósið í glugganum hennar mömmu, senr jeg ætlaði að tala um. — Móðir mín hafði þann sið, að hún setti ljós út í gluggann, þegar dimma tók á kvöldin, svo að við, og þeir sem um veginn fóru, sæjum hvar rjetta leiðin lá og hvar við væruin stödd. Ef við vorum seint á ferð og dirnt var úti, þá var það ljósið í glugganum henn- ar mömmu, sem hjálpaði okkur til að finna rjettu leiðina og komast heil heim. Altaf skein það, hógvært og leið- 'beinandi, hvort sem var að kvöldi eða að nóttu. Mjer finst rnega taka þetta líka í andlegri merkingu. Hið trúarlega ljós, sem móðir mín kveikti í sál okkar í æsku, ljós samúðar og kærleika, það kastar yl og birtu á alla okkar lífsbraut. — Þegar út í lífið kemur, stormurinn æðir, myrkrið skyggir, efasemdir og örðugleikar mæta, svo örðugt er að sjá til vegar, þá er það ljósið, sem Guð hefur gefið okkur í gegnum hana móður okkar, ljósið í glugganum hennar mömmu.semlýsir okkur leiðina heim. En mig langar til að biðja ykkur að líta á þetta með mjer frá annari hlið. Nú skulum við mæður stinga hend- inni í okkar eigin barm og athuga hvernig það ljós er, sem við setjum í gluggann til leiðbeiningar börnum okk- ar og hinni uppvaxandi æsku. Eða setjum við nokkurt ljós í gluggann? — Er það ljós friðar og kærleika, sem lýsir lífsbrautina á enda? Hinar daglegu annir eru svo rniklar, eða svo finst okk- ur að minsta kosti, að við höfum lítinn eða engan tíma til að hugsa um hið leiðbeinandi ljós fyrir æskuna. — Það er svo margt sem að kallar: Heimilisannir og einlægar samkomur og margháttað fjelagslíf, það virðist aldrei tírni til að hugsa um, hvort það skín nokkurt ljós úr glugga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.