Hlín - 01.01.1942, Page 135

Hlín - 01.01.1942, Page 135
Hlin 133 ann, til náms suður í Reykjavík, og dálítið á fjelagið í sjóði, en ekki höfum við enn fengið inntöku í Heimilisiðnaðar-Samband Islands og höfum því engan styrk fengið frá því fjelagi. S. G. Samband sunnlenskra kvenna hafði s. 1. vetur, eins og að und- anförnu umferðakenslu í saumaskap til og frá á sambandssvæð- inu. Kennari var frú Magðalena Sigurþórsdóttir. Námsskeiðin voru á 4 stöðum. — Samtals voru saumaðar 469 flíkur. — Laus- lega áætluð saumalaun 7698 krónur. Magðalena segir: „Yfir öllum þessum námsskeiðum hvíldi ein- ing, glaðværð og starfsgleði. — Þar sem jeg hef unnið í þessum sýslum, bæði s. 1. vetur og áður, hef jeg fundið óbilandi starfs- þrek og óhuga fyrir öllum verklegum framkvæmdum, og með ánægju minnist jeg samverustundanna með kvenfjelögunum í Arnes- og Rangárvallasýslum. Öllum námsskeiðunum lauk með sýningu, sameiginlegri kaffi- drykkju, ræðum og söng. Frá Breiðafirði er skrifað: — Jeg leit ofan í blað um daginn, þar sá jeg minst á, að gamla fólkið kvartaði um, að meiri drykkju- skapur væri nú en í þess ungdæmi. Þó jeg sje gömul, get jeg ekki sagt það, heldur þvert á móti. — Þegar jeg var barn og unglingur, voru vissir menn, sem drukku hvenær sem tækifæri gafst, sjer til óvirðingar og öðrum til leiðinda. — En nú í áratugi hef jeg ekki sjeð eða vitað um einn einasta mann í þessari sömu sveit, sem drukkið hafi vín svo sjest hafi, eða menn hafi orðið þess var, er jeg þó ekki neitt fjarri samgöngum þeim sem eru. — Þegar Good- templarar tóku til starfa sáu margir að þetta, sem þeir sögðu og kendu, var rjett og skynsamlegt og hættu sjer aldrei inn á braut Bakkusar, og hvorki þeir sjálfir, nje þeirra vinir, munu iðrast þess. H. Frá Þingeyri. — Hjer hefur kvenfjelagið starfrækt lítið gistihús í 25 ár. Það hefur oft komið að góðu gagni, og verið mikið notað. — Sama konan hefur haft umsjón með gistihúsinu frá fyrstu tíð með hinni mestu prýði. — Það á 4 uppbúin rúm, legubekk, borð og stóla. — Húsnæðið er ódýrt, það er elsta hús staðarins. — Gistihúsið á um 2000 krónur í sjóði. Örnefni. — Gætið þess að örnefni, sem svo margt er af í land- areign hverrar jarðar, týnist ekki nje tapist, þau lýsa nákvæmri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.