Hlín - 01.01.1942, Síða 136

Hlín - 01.01.1942, Síða 136
134 Hlin athugun, auðga íslenskuna, eru mörg svo falleg og táknræn. Þau eru einn þáttur af okkar þjóðmenningu. Þeim er hætt við glötun, þegar tíð eigendaskifti verða. — Látið unglingana safna þessu og skrifa upp .Hverri jörð ætti að fylgja örnefnaskrá. Stríðséróði: — Oft er talað um það á þessum árum, að unga fólkið kasti út fje í heimskulega eyðslu. En hjer eru margar heiðarlegar undantekningar, sem engu síður ætti að halda á lofti. — Barnmörg hjón urðu fyrir þeim skaða að heimili þeirra brann og björguðust menn nauðuglega. Uppkomin börn tóku sjer fyrir hendur að hjálpa foreldrunum að koma upp bygg- ingu að nýju. — Sonur, sem átti bíl og hafði góða atvinnu í Reykjavík, kom með byggingarefnið, flutti það heim á hlað, syn- ir og dætur steyptu veggina og öll hjálpast þau að við að koma húsinu upp fyrir haustið. — Það er margt sem hægt er að gera með samtökum og góðum vilja. Aí Austurlandi er skriíað haustið 1941: — Þessa dagana hef jeg soðið niður úr eigin garði 10 potta blómkáls, höfuðin upp í 1 kg. stykkið. — Jeg var að óska að í náinni framtíð fyndist öllum íslenskum konum jafn sjálfsagt að sjóða niður kálmeti og að salta kjöt í tunnu. A. Úr Miklaholtshreppi, Snæf.: — Konur lögðu saman og lánuðu sængurkonu stúlku í 3 vikur (2 daga hver). Kvenfjelaé Lunddæla gekst nýlega fyrir því að stofnað var sjúkrasamlag í Lundarreykjadal. Fjelagar eru 80. Árgjaldið á mann eftir 16 ára aldur kr. 10.00. Kvenfjelaé Reykdæla í Reykholtsdal gaf nýlega dregil á kirkjugólfið í Reykholti. — Fjelagið styrkir þau heimili, sem koma upp hjá sjer vatnssalernum, 50.00 kr. hvert. — 6 heimili hafa fengið styrkinn. Sjóðir Kvenfjelaés Akurnesinéa 1942: — Fjelagssjóður 8004 kr. — Sjúkraskýlissjóður 38129 kr. — Húsmæðraskólasjóður 12603 kr. — Samtals kr. 58736. Frá Kvenfjelaéi Boréarness: — Fjelagið hefur starfrækt ljós- lækningastofu sem fyr, og sóttu hana um 20 manns á árinu með góðum árangri. — Er það nauðsynlegt og þakklátt starf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.