Hlín - 01.01.1942, Síða 138

Hlín - 01.01.1942, Síða 138
136 Hlin lega á við meðalkarlmann. — Hann sagðist taka nærri sjer að mega ekki greiða henni jafnhátt kaup og piltunum. Af Norðurlandi er skrifað: — „Takmark mitt er, að þetta heim- ili klæðist engu útlendu efni, meðan jeg sje um það. — Jeg var 6 vikna tíma á vefnaðarnámsskeiði á Laugum í fyrravor og á því námi er bygt, og stuðst við reynslu annara og góðar bækur“. S.J. Nýstofnuð kvenfjelög: — Kvenfjelög eru nýlega stofnuð á Jök- urdal, í Skorradal, í Stafholtstungum og í Kolbeinsstaðahreppi. Sveitakennari skrifar: — Jeg er hjer eins og annarsstaðar á vetrum við barnakenslu, börnin eru 5,11 ára, 8, 7, og 2 drengir 5 ára. Svo hafa hjónin foreldra mannsins, og ömmu og móður kon- unnar. Gamalmennin eru 91, 81, og 73, öll þó á fótum, en ómag- ar, aðeins móðir bóndans, um sextugt, allvel hress. Þetta er þungt heimili og börnin lítið undirbúin lærdóm, en öll glöð og góð. Faðir þeirra er söngvinn vel og hefur kent þeim mörg Iög og vísur, en það þykir mjer altaf vænt um, það gleður lund og víkkar sjón- deildarhringinn. — Mjer líður ágætlega, hef hlýtt hús að kenna í og sef ein í herbergi, svo jeg get dálítið glatt gamalmennin, er búin að lesa og segja ömmunni, sem er 91 árs, marga sögu, sem hún hefur gaman af. — Heilsa min er góð, eftir því sem vænta má á þessum aldri. — Alt er Drottinn þjer að þakka, og meðan hans náð gefur mjer sálar- og líkamskrafta til þessa starfs, hef jeg ánægju af að stunda það, því með hans hjálp vona jeg að geta orðið einhverjum af þeim mörgu, sem jeg umgengst, til blessunar. * Fatnaður úr skinni: '■— Það er nú orðið nokkuð algengt að nota ýmiskonar skinn til fatnaðar, en þyrfti þó að vera mikið almenn- ara. — Eins og veðurfari er háttað hjer, stormar og næðingar, ættu skinnflíkur að vera notaðar, bæði af körlum og konum, ekki aðeins dýrar stássflíkur heldur til daglegrar notkunar. — Það er hægðarleikur að álúnera sauðskinn sjálfur til heimanotkunar og klippa þau svo snögt, ágætt í vesti milli fata t. d. — Kálfsskinn og folaldaskinn eru líka ágæt í fatnað. Buff úr saltkjöti og kartöflum: — Einn kúffullur diskur af smábrytjuðu salt- kjöti. Einn kúffullur diskur af smábrytj- uðum, hráum kartöflum. 1—2 laukar. —, (Handa 8 manns).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.