Hlín - 01.01.1942, Side 140

Hlín - 01.01.1942, Side 140
138 Hlín Úr Biskupstungum er skrifað veturinn 1942: — Helstu nýjung- ar hjer, að nú eru rafljósamillurnar mikið að ryðja sjer til rúms og þykja mjög góðar. — Munt þú einna fyrst, að mig minnir, hafa vakið athygli á þeim í „Hlín“. K. S. Úr Gaulverjabæjarhreppi er skrifað: — Vindrafstöðvar eru sem óðast að breiðast út hjer, hafa komið í vetur á nokkra bæi í minni sveit. Þær koma eflaust víðar, margir hafa áhuga fyrir þeim. Úr Miklaholtshreppi er skrifað: — Kvenfjelagið okkar hefur lítið starfað í vetur, þó hefur það varið fje til og gengist fyrir jóla- glaðningi til fátæks heimilis í sveitinni, svo sem áður. Einnig hef- ur það staðið að rekstri spunavjelar á sama hátt og undanfarið. I þriðja lagi hjelt það skemtisamkomu um hátíðarnar til fjáröfl- unar og aðra í þorrabyrjun (svokallað þorrablót), þar sem öllum f jelagskonum og mönnum þeirra var gefinn kostur á að koma sam- an og skemta sjer ókeypis, enda mest lagt upp úr að fólkið sjálft legði sig fram um að vera skemtilegt. Það var sameiginlegt borð- hald, sungið og ræður fluttar og síðan dansað til morguns. Og var þá ekki laust við að unga fólkið færi að bera okkar hátterni sam- an við sitt. — Þessi samkoma var mikið rómuð og skemtileg og væri til fyrirmyndar öðrum, það eyðir sundrung og vetrarmyrkri að koma saman og gleðja sig frjálslega eina nótt á vetri. Það sem mest er um vert er að kvenfjelagið gaf kirkjunni á Fá- skrúðsbakka útskorinn skírnarfont eftir Ríkarð Jónsson, mjög fallegan grip. Mig langar nú mikið til að fá einn hinna nýju spunarokka frá Sigurjóni í Forsæti í Flóa. — Sonur minn, sem heima er og fer að búa á næstunni, segist ætla að rafvirkja, lýsa og hita hjá okkur gömlu hjónunum, og þá get jeg fengið rafmagn til að knýja rokk- inn með, jafnframt hitanum og ljósinu, sem er nú mjög gott, þegar manni deprast sýnin. Getur þá kannske farið svo, að jeg verði duglegri við heimilisiðnaðinn í ellinni en áður. — Þetta eru nú mínir dagdraumar, og ef þeir rætast er ómögulegt að segja: „Heimur versnandi fer“. G. G. Af Síðunni í V.-Saft. er skritað á útmánuðum 1942: — í Kven- fjelaginu „Hvöt“ eru nú 25 konur, sem sagt flestar konur af fje- lagssvæðinu. Við höfum fáa fundi á ári, en sækjum þá vel. Sam- vinna er ágæt. — Stjórnin sú sama öll árin. — Þessi fjelagsskapur hefur gert mikið gagn. — Við höfum haft saumanámsskeið á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.