Hlín - 01.01.1942, Page 146
144
Hlin
Bls.
Halldóra Sigurjónsdóttir: Stöndum saman, störfum
glaðar ......................................... 100—101
B. J. Brandson: Elliheimilið Betel................. 101—104
Helgi Sveinsson: Úr Ölvesi......................... 104—108
S. J.: Alþýðukonan................................. 108—110
Guðrún Kristjánsdóttir: Ljósið í glugganum hennar
mömmu .......................................... 110—112
Kunnugur: Þvottaskýlið í Hveragerði................ 112—114
Kristín Vigfúsdóttir: Þjeringar ................... 114—116
Arni Ola: Úr árbók Ferðafjelagsins................. 116—117
S. G.: Vinna......................................... 117—122
Guðfinna Stefánsdóttir: Kýrnar mínar............... 122—124
Sveitakona: Grænu þökin ........................... 124—125
S. G.: Gamall loftþyngdarmælir..................... 125—126
Úr minnisbók nemanda: Vandið málið. Varist mállýti 126—128
H. B.: „Hlín“ tuttugu og fimm ára ................. 128—129
B. J. Hornfjörð: Til „Hlínar“............................ 129
Sitt af hverju .................................... 130—141
Kvæði ............................................... 141—143
Efnisyfirlit ...................................... 143—144
Barnaörk .......................................... 145—160
VEFNAÐARÖRKIN getur því miður ekki fylgt „Hlín“ í þetta
sinn. En ráðgert er að hún verði tvöföld í roðinu að ári.
LEIÐRJETTING: Á bls. 142, í „Gömul þula“, hefur fallið úr
ein lína, þessi: „Níræður niðjaháð“.
LEIÐRJETTING: í greininni um Bókasöfn í 24. árg. Hlínar
hafa því miður slæðst inn prentvillur, sem valda misskilningi: —
Á bls. 131 stendur að flestar bækur í einni sýslu (S.-Þing.) sjeu
um 1300 bindi, en á að vera 13000. Ennfremur er þar sagt, að
meðaltal bóka á hvert safn innan sýslunnar sjeu rúmar 200 bæk-
ur, á að vera rúmar 900. — I Eyjafjarðarsýslu er sagt að sjeu um
1100 bækur, en á að vera 11000.