Melkorka - 01.05.1944, Side 47

Melkorka - 01.05.1944, Side 47
Alþýðufólk ÞJÓÐVILJINN hefur stækkað og er nú 8 síðu blað, mjög fjölbreytt að efni og sérstak- lega vel skrifað. H. K. Laxness og Kristinn Andrésson skrifa að staðaldri í blaðið um ýms menningarmál. Sigurður Thorlacius, skólastjóri, skrifar um upp- eldis- og skólamál. Rannveig Kristjánsdóttir, kennari, er ritstjóri að Kvennasíðu blaðsins. Frimann Helgason er ritstjóri að Íþróttasíðunni. Um skák skrifar Ólafur Kristmundsson. Auk þess birtast greinar í blað- inu um bækur, kvikmyndir og aðrar listgreinar. Þjóðviljinn er bezt skrifaðd blaðið En Þjóðviljinn er fyrst og fremst hinn djarfi og ötuli málsvari alþýð- unnar í hagsmunabaráttu hennar. — Eina blaðið sem berst með alþýð- unni fyrir því að alþýðusamtökin verði voldug og sterk. ÞJÓÐVILJINN er blað alþýðunnar Kaupið Þjóðviljann Gerizt strax áskrifendur ÞJÓÐVILJINN Skólavörðustíg 19 . Sími 2184 MELICORKA

x

Melkorka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.